Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 54
Útivist: Sumarleyfisferðir og styttri ferðir um landið þvert og endilangt Útivist er nú orðið þriggja ára gamalt félag. Alls eru félagar orðnir um 1200. Á síðasta ári ferðuðust 5.200 manns með félaginu, þar af fór bróðurpartur- inn í eins dags ferðir, eða 3.600 manns. f ferðaáætlun Útivistar er úrval lengri og skemmri ferða um ísland, þar sem höfuðáherslan er lögð á útiveru, fremur en enda- lausan akstur í bíl. Farið verður í tíu sumarleyfis- ferðir á tímabilinu 1. júlí — 15. ágúst, mismunandi langar feröir frá 5—13 daga. Einar Þ. Guð- johnsen er framkvæmdastjóri Úti- vistar og vildi hann sérstaklega benda á er F. V. spjallaði við hann, ferðir á Hornstrandir, en þangað verða famar fjórar ferðir, til Aðal- víkur og Hornvíkur. Fyrri ferðirnar eru farnar 7,— 15. júlí. Ef fara á til Aðalvíkur er farið með Fagranesinu í Aðalvík, eftir að hafa flogið frá Reykjavík til ísa- fjarðar. Dvalið er í tjöldum eða húsum í Aðalvík og gengið um ná- grennið, m.a. á Rit, Straumsnes- fjall og í Fljót. Farið er aftur með bát til Isafjaröar og flogið þaðan til Reykjavíkur. Ferðirnar í Hornvík eru svipaðar. Siglt er meö Fagranesi til Hornvík- ur og dvalið þar og náttúran skoðuð. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að dvelja fyrri hluta ferðarinnar í Aðalvík og taka síðan bát til Hornvíkur og dvelja þar síðari hluta ferðarinnar, eöaöfugt. Seinni Hornstrandaferðir eru farnar 14,—22. júlí, en þar er um að ræða sömu ferðatilhögun og í hinum Hornstrandaferðunum. Fariö verður í sumarleyfisferð í Breiðafjarðareyjar í byrjun júlí, en siglt verður út í Vestureyjar, og milli eyja eins og fært er. Á leiðinni til baka er farið um Suðureyjar. í eyjunum er margt að sjá og fuglalíf mjög fjölbreytt. Einnig verður farið í sumar- leyfisferðir um Langanes, inn í Hoffellsdal, í Kverkfjöll, ferðast um hálendið og margt flejra mætti nefna. ( Þórsmerkurferðir er fariö um helgar í sumar, en dvalið er í tjöld- um í skógi Stóraenda og farið í gönguferðir. Einnig er hægt að dvelja viku í Mörkinni á milli helga. Helgarferðir og styttri ferðir eru fjölmargar. Ráðgerðar eru m.a. 126 styttri ferðir. Farið er m.a. í sólstöðuferð í Viðey, í kræklinga- fjöru, gengið á Móskarðshnúka til Þingvalla og þannig mætti áfram telja. ÓLAFSVÍKURHREPPUR Ólafsvíkurbraut 34, — Sími 93-6153. VELKOMIN TIL ATHAFNABÆJARINS ÓLAFSVÍKUR ÍÞRÓTTAHÚS OG SUNDLAUG Á STAÐNUM Opin kl. 7-8 og 4-10.30 — Laugard. 1-6 og sunnud. 10-12 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.