Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 78
Nýjar raunir Pal Boone Pat og kona hans Shirley ásamt dætrunum Debbie, Cherry, Lindy og Laury, sem nota Acne-Statin, að sögn. Kvikmyndastjörnur og annaó frægt fólk vestan hafs græöir óhemjufé á aö koma fram í auglýsingum fyrir alis konar vörutegundir. Þar er auðfengið fé fyrir þá, sem eru þekkt nöfn úr kvikmyndum, íþróttum eöa sjónvarpi. Ótal aðilar koma þarna viö sögu en þaö hlýtur aö vera fengur af þessu fyrir fram- leiðendur hinna ýmsu vöru- tegunda því að þeir borga frægu fólki 100 þús. dollara fyrir aö koma fram í eitt skipti eða svo, og ekki er óalgengt að gerðir séu samningar upp á eina milljón dollara ef um endurteknar auglýsingar á lengra tímabili er að ræða. Nú hafa yfirvöld í Banda- ríkjunum gripið inn í. Settar hafa verið nýjar reglur. Nú á að gera fræga fólkið, kvikmynda- leikarana og allar aðrar stór- stjörnur, ábyrgar fyrir fölskum fullyrðum, sem fram kunna að koma íauglýsingum þeirra. Það á líka að skylda þær til að greiða úr eigin vasa hluta af Tækninýjungar eru að koma af stað byltingu í fjölmiðlum inni á milljónum bandarískra heimila: • Myndsegulbandstæki, gera fólki kleift að taka upp eftirlætis- sjónvarpsefni sitt. • Áskrift að sjónvarpsefni, sem berst um sjónvarpsstreng til heim- ilanna. Margar stöðvar bjóða upp á þessa þjónustu og frumsýna meðal annars leikrit og kvikmynd- ir. • Hægt er að nota sjónvarps- tækið heima til að hringja upp tölvumiðstöðvar og fá á skjáinn hjá sektum, sem auglýsendur verða dæmdir til að greiða í framtíðinni. Fyrsta fórnarlamb þessarar nýju reglugerðar var Pat Boone, söngvarinn frægi. Hann hefur komið fram í sjónvarps- sér margskonar upplýsingar eins og úr alfræðibók. • Nokkrar beztu Hollywood— myndirnar eru nú til á sjónvarps- plötum, sem hægt er að spila á tækið heima. • Alls konar leiktæki til að setja í samband við sjónvarp. Sérfræðingar segja, að þessar nýjungar muni gjörbreyta lífsvenj- um fólks í Bandaríkjunum eins og sjónvarpið gerði á sínum tíma og það veröi sjónvarpsstöövarnar, sem bíði mest tjón af samkeppn- inni. auglýsingu ásamt dóttur sinni Debbie til að segja frá því, að fjórar dætur hans hafi fundið rétta meðalið gegn bólum í andliti, sem sé Acne-Statin, sem sé „virkileg hjálp“ til að halda húðinni hreinni. Viðkom- andi yfirvöld kærðu framleið- andann á þeirri forsendu, að lyfið verji ekki húðina gegn bólum. Nú hefur Pat Boone orðið að undirrita yfirlýsingu, þar sem hann heitir því aö hætta að auglýsa Acne-Statin og skuldbindur sig að auki til aö greiða 2,5% af þeim bótum, sem framleiðandinn kann að veröa dæmdur til aö endur- greiða viðskiptavinum sínum. Lögfræðingur Pat Boones sagði, að dætur hans notuðu raunverulega Acne-Statin og að hann væri fullur vanþókn- unar yfir því að fyrirtækið skyldi ekki hafa látið sannreyna áhrif lyfsins á vísindalegan hátt eins og hann hefði haldið. Sjónvarpstækni 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.