Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 13
anna, en hins vegar vantar þaer sölur í sölutölur deildanna. Líka eru færðar inn í umboðslaunatöluna ýmsar erlendar greiðslur, svo sem auglýsingafé. Líka er tekið fram, að umboðslaunatekjurnar séu oft bókfærðar við greiðsluskil til Is- lands og þá yfirleitt á hærra gengi en vörukaupin sjálf. Af öllum þess- um ástæðum sé umboðslaunapró- sentan i reynd lægri en 8,5%. Kaup á erlendum fatnaði Ljóst er, að við íslendingar getum við eðlileg rekstrar- og starfsskil- yrði framleitt hér innanlands mun meira af þeim fatnaði, sem við not- um. Þegar blaðað er í skýrslur um vöruinnflutning til landsins kemur í Ijós sú athyglisverða staðreynd, að við (slendingar verjum meiri upp- hæð af okkar dýrmæta gjaldeyri í kaup á erlendum fatnaði en öllum þeim bifreiðum, sem við flytjum til landsins til almenningsafnota. Árið 1976 keyptu Islendingar bifreiðar fyrir 4.052.043.- kr. en tilbúinn fatnað erlendis frá fyrir 4.526.719.- kr. (fob verð). Afkoma verzlunar Lauslegar áætlanir benda til þess, að afkoma verzlunarinnar á þessu ári verði lakari en í fyrra. Sé litið á stöðu smásöluverzlunarinnar um þessar mundir, virðist vöru- notkun hafa aukizt um rúmlega 75% í krónutölu frá ársmeðaltali 1977 og miðað við óbreytt álagn- ingarhlutfall hefðu sölutekjur verzl- unarinnar átt að aukast um sama hlutfall. Vegna lækkunar álagning- arhlutfalls hafa tekjur hins vegar aukizt nokkru minna. Álagning var lækkuð tvívegis í ár, í kjölfar geng- islækkananna í febrúar og septem- ber. Tekjur að frádreginni vöru- notkun, þ.e. álagningartekjur, hafa hækkað um 64%, en rekstrarkostn- aður (án vörunotkunar) hefur hækkað um 71% frá meðaltali árs- ins 1977, og verður hagnaður sem hlutfall af tekjum hefur lækkað úr 2,4% 1977 í 1,7% um þessar mundir eftir áætlunum að dæma. I heild- verzlun hefur þróunin verið svipuð og er vergur hagnaður nú áætlaður um 2% af tekjum samanborið við 3,7% í fyrra. Kalda borðið Kræsingar kalda borðsins í Blómasal eru löngu viðkunn- ar. Óteljandi tegundir af kjöt og sjávarréttum auk íslenskra þjóðarrétta. Tískusýningar í hádeginu á föstudögum. Bjóðið viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkontin, Hótel Loftleiðir. HÓTEL LOFTLEIÐIR 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.