Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 20

Frjáls verslun - 01.12.1978, Síða 20
tekjuöflunar væri góöur árangur á íþróttasviðinu. Heildarútgjöld Reykjavíkurborgar um 316 milljónir. Heildarútgjöld Reykjavíkurborg- ar til íþróttamála á þessu ári eru um 316 milljónir króna, m.a. til byggingar íþróttahúsa, sund- lauga, uppbyggingar á Bláfjalla- svæöinu o.fl. Beinir styrkir Reykjavíkurborgar af þessari fjárupphæð til íþróttafé- laga í formi rekstrar-, kennslu- og byggingastyrkja eru 130 milljónir. Um stuöning Reykjavíkurborgar viö íþróttahreyfinguna haföi Júlíus þetta að segja: — Á sama tíma og ríkisvaldið hefur sýnt skilnings- leysi á málefnum íþróttahreyfing- arinnar í landinu, hafa ráðamenn Reykjavíkurborgar kunnað að meta starf íþróttafélaganna í borginni, sýnt skilning á vanda- málum okkar og styrkt okkur í sí- auknum mæli. Á síðustu 10-15 ár- um hafa orðið stórkostlegar breyt- ingar á íþróttaaðstöðu hér í Reykjavík til hins betra, og er þess skemmst að minnast, að á s.l. sumri var tekinn í notkun nýr glæsilegur íþróttavöllur, sérstak- lega hannaður með tiliiti til frjáls- iþrótta, lagður gerviefni á hlaupa- og stökkbrautum, sem stenst kröfur þess er best þekkist er- lendis. Þess er einnig vert að geta, að innan skamms tíma verður tekin í notkun stórglæsileg stólalyfta í Bláfjöllum, skíðafólki sem öðrum er unna útiveru í íslenskri náttúru til mikillar ánægju. Það er ekkert launungarmál, að borgaryfirvöld hafa haft hvetjandi áhrif á íþróttastarfið, enda hafa helstu forystumenn íþróttahreyf- ingarinnar setið í borgarstjórn á s.l. tíu árum, menn eins og Albert Guðmundsson, Gísli Halldórsson og Úlfar Þórðarson. Ef þeir, sem nú stjórna málefn- um Reykjavíkurborgar styðja jafn vel við bakið á félögum í borginni og hingað til hefur verið gert, og stuðla um leið að þeirri jákvæðu þróun sem átt hefur sér staö á íþróttasviðinu, þá má íþróttahreyf- ingin í Reykjavíkurborg vel við una. Satt að segja hef ég alla trú á að svo muni verða, sagði Júlíus að lokum. Vestur-Húnvetningar! Það er LÁN að skipta við Sparisjóðinn Sparisjóðurlnn annast öll venjuleg sparlsjóðs- viðskipti, svo sem ávöxtun sparlfjðr á almennum, 6 mánaða, 12 mánaða og 10 ára sparlsjóðsbók- um svo og á vaxtaaukarelknlngum. Einnig annast sparlsjóðurinn hverskonar Inn- heimtur, heflr umboð fyrlr Lífeyrlssjóð verka- manna, annast útborgun bóta frá Trygglnga- stofnun rfklsins og heflr tll lelgu öryggishólf tll afnota fyrlr vlöskiptamenn. Vestur Húnvetningar. Efllð ykkar eigin lánastofnun, og gerlð hana þannlg færa um að elga æ ríkarl þátt I uppbygg- Ingu atvlnnulífs og hverskonar hagsmuna hér- aðsbúa. Afgreiðslutími: Alla vlrka daga kl. 11—12 og 13—16.30. Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu Hvammstanga — Sfmar 1310-1410 BLÁFELL Skagfiröingabraut 29 Sími: 95-5168 Sauðárkrókur Verslun og kvöldsala. Almenn þjónusta víð ferðamenn. Algengar vörur fyrir ferðamenn. Sælgæti, pylsur, samlokur, öl, gos, ís, kaffi, dagblöð, niðursuðuvörur, juice, harðfiskur o.fl. Filmur. Hamborgarar og heitar samlokur fram- . reitt beint í bílinn. Ferðamenn ætíð velkomnir. 20

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.