Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 36
Kaupsýslumenn kvarta — Fleiri ferðast með Concord Allir hafa heyrt um þær miklu verðlækkanir sem orðið hafa á flugferðum og þau margvíslegu sérfargjöld, sem á boðstólnum eru. Sérstaklega hefur verið mikið um þau í Bandaríkjunum. Af öllu þessu hefur leitt, að farþegafjöldi hefur farið mjög vaxandi. Ferðamenn, sem ferðast í við- skiptaerindum, eru uppistaðan í flugferðum og hafa margir þeirra kvartað sáran yfir þeim töfum og öðrum þrengingum, sem þeir hafa orðið fyrir af þessum sökum. Þeir borga yfirleitt fullt verð fyrir far- miða sína og sárnar því eðlilega að verða að standa í biðröðum með fólki, sem ef til vill greiðir helming þess, sem þeir gera í fargjald. Þrenns konar farmiðar. Flugfélög í Bandaríkjunum reyna nú að bregðast við þessu með því að koma á þriggja farmiða kerfi í flugvélum. Þeir sem sitja aftast borga margvísleg sérfar- gjöld og fá minni þjónustu, ekki frátekin sæti, verri mat og verða að sætta sig við að þeirra sæti séu fyllt fyrst. Sé eitthvaö rými aflögu, er það notað til að aðrir farþegar geti haft rýmra um sig og þá sér- staklega lögð áhersla á að þjón- usta sé betri og greiðari, bæði á jöröu niðri og í lofti. Fremst sitja svo þeir fáu, sem ferðast á fyrsta farrými. Þá er farþegum á þessu millifar- rými oft veitt ókeypis vín, val um tvo rétti í mat, og leyft að fara með meiri farangur inn í flugvélina. Enn önnur flugfélög hafa tekið þá stefnu, að lækka fargjöld á fyrsta farrými, þanníg að þau séu aðeins 20% hærri en hjá öðrum. Concord-þjónusta best. Verst hefur þó ástandiö orðið á leiðum yfir Atlantshaf. Nú er svo komið að flestir kaupsýslumenn, sem eiga þess kost, reyna að ferðast með hljóðfráu þotunni Attention bi tsiness fliers: Whenyott travel on Amefican Airlines YOU GET WHATYOU BWIOR. Nowifu/l fare treatmentfor thefuílfaie passenger. Including a special Coach section forfull, fare passengers only. Concord. Þeir segja að þar sé þjónustan best. Vélin er helmingi fljótari í ferðum, sem sparar þeim Roy Hattersley, ráðherra verð- lagsmála í Bretlandi, er íslend- ingum kunnur, síðan hann kom hingað til viðræðna við íslenska ráðamenn um landhelgismál fyrir nokkrum árum. Hann hefur nú skotið auglýsendum í Bretlandi al- varlega skelk í bringu, þar sem hann hefur hótað að setja opin- berar takmarkanir á auglýsingar, í öllum fjölmiðlum. Hann kvaðst helst ekki vilja neyða auglýsendur til eins eða annars en nauðsynlegt yrði að setja þeim reglur, ef þeir ekki gerðu vissar lagfæringar af sjálfs- dáðum. Kvartanir hans eru tvær. Ann- arsvegar telur hann auglýsingar ekki efnahagslega æskilegar, nema stundum, og hinsvegar telur hann að þær séu oft ekki félags- lega ábyrgar. Hann sagði fyrir skömmu í ræðu, að enginn drægi I mikla þreytu og þar er auðvelt að fá staðfestar pantanir, sem stand- | ast. Tvær hliðar á málinu ,,Tvær hliðar eru á þessu máli. Með öryggi má halda því fram að öllum gæðum fylgi hugsanlega einhverjir gallar. Auglýsendur geta birt bæði rangar og villandi upp- lýsingar. Þeir geta haldið gang- andi úreltri framleiðslu, losað fyr- irtæki við gamlar birgðir og tafið fyrir því að ný framleiðsla komi á markaðinn og að nýjungar séu framleiddar. Þá geta auglýsing- arnar sjálfar og framleiósluvör- urnar, sem þær kynna, haft slæm áhrif á lífið og umhverfið." Hattersley segist telja, að stofn- un auglýsenda, sem á aö fylgjast með að þeir fari rétt með og gæti siðgæðis, hafi ekki nægileg völd og geti því ekki gengið nægilega langt. Hann segist loks hafa áhyggjur af auglýsingum fyrir börn og aðra viðkvæma hópa, svo sem fátækt fólk. Breskum auglýsendum það í efa að auglýsingar gegndu mikilvægu hlutverki í viðskiptalíf- inu og sagði síðan: 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.