Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 43
Kostir og gallar vísitölureiknings- skila Einn meginkostur vísitölureikningsskilanna, er framkvæmdamöguleiki þeirra. Aöferðin felur ekki í sér fráhvarf frá þeim meginreglum sem reiknings- skil eru unnin eftir og því er tiltölulega einfalt að bæta þeim upplýsingum, sem vísitölureiknings- skilin veita, við þau reikningsskil sem nú eru sett fram. Þar sem byggt er á reglum hefðbundinna reikningsskila eru atJar niðurstöður vísitölureikn- ingsskilanna sannreynanlegar því þær byggja á staðreyndum en ekki á huglægu mati. Þannig eiga tveir aöilar sem semja vísitölureikningsskil fyrir sama fyrirtækið að fá sömu niöurstöðu ef þeir nota sömu vísitöluna. Vísitölureikningsskilin bæta úr einum aðalgalla hefðbundnu reikningsskilanna sem er sá að fjár- hæðir þeirra eru framsettar í mælieiningum sem vart geta talist samanburðarhæfar, t.d. króna frá 1977 og króna frá 1954. Með því að samhæfa mælieininguna leiðréttist einnig það ofmat á rekstrarlegum hagnaði sem fram kemur í hefð- bundnum reikningsskilum þar sem sölutekjur eru mældar með fleiri, nýrri en verðminni krónum en kostnaðurinn með færri, eldri og verðmeiri krón- um. Benda má á að þetta ofmat á rekstrarlegum hagnaði getur verið verðbólguhvetjandi þar sem það getur leitt til aukinna fjárfestinga á grundvelli vafasamra upplýsinga, krafna um launahækkanir og aukinnar arðsútborgunar. Annar kostur samræmdrar mælieiningar vísi- tölureikningsskilanna er samanburðarhæfni milli ára og milli fyrirtækja. Hluthafar og væntanlegir hluthafar geta séð hvort almennur kaupmáttur hreinnar eignar fyrirtækisins eykst eða minnkar og borið saman við þróunina hjá öðrum fyrirtækjum. Einnig verða útreikningar ýmissa kennitalna t.d. um gjaldhæfi, veltufjárhlutfall, veltuhraða vöru- birgða o.fl. marktækari og ætti það að hjálpa bæði stjórnendum og öðrum lesendum reikningsskil- anna t.d. lánastofnunum að draga réttar ályktanir af slíkum útreikningum. Enn einn kostur við vísitölureikningsskilin og ekki sá minnsti er að sérstök athygli er vakin á þeim áhrifum sem verðbólgan hefur á þá liði efnahagsreikningsins sem fastbundnir eru ákveð- inni fjárhæð þ.e. óefnislega liði. Þessi áhrif koma hvergi fram í hefðbundnum reikningsskilum en öllum er þó kunnugt að verðbólgan hefur þessi áhrif. Með því að setja þau fram sem sérstakan lið rekstrarreikningsins er stigið stórt skref fram á við í að auka upplýsingagildi reikningsskilanna. Vísitölureikningsskilin eru einu reikningsskilin sem beinlínis leiðrétta áhrif verðbólgunnar. Vegna þess að í þeim felst einungis leiðrétting á áhrifum almennra verðlagsbreytinga taka þau ekki tillit til verðbreytinga sem eru af öðrum toga spunnar. VERNDUM ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM PÓLARPRJÓN HF ÍSLENZKT Blönduósi Sími: 95-4270 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.