Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.12.1978, Qupperneq 44
Þessi kostur vísitölureikningsskilanna sem ég tel vera, hefur einnig orðið fyrir mestri gagnrýni af hálfu þeirra sem telja vísitölureikningsskilin ekki rétta leið til að leiðrétta áhrif verðbólgunnar. En þeir sem þannig gagnrýna að vísitölureiknings- skilin skuli ekki taka tillit til endurkauþsverðs, gangverðs, notaverðs o.s.frv. virðast ekki hafa í huga hver raunverulegur tilgangur þeirra er. Gangverð og endurkaupsverð fjármuna getur hreyfst á öðrum hraða en almennt verölag og jafnvel í aðra átt, vegna þess að verð þeirra er háð breytingum sem kunna að verða á framboði þeirra og eftirspurn, tækniatriðum o.fl. Því tel ég að gagnrýni sem byggist á því að vísitölureiknings- skilin sýni ekki ,,raunverulegt“ verðmæti eignafalli um sjálfa sig því hún lítur framhjá því hvað vísi- tölureikningsskilunum er raunverulega ætlað að sýna. Annaö vandamál ekki óskylt því hér á undan er túlkun hagnaðarniðurstöðu vísitölureikningsskil- anna. Ef við höldum okkur viö hina fræðilegu skil- greiningu hagnaðarhugtaksins þ.e. að hagnaður sé sú fjárhæð sem fyrirtæki geti ráðstafað á tíma- bilinu án þess að rýra efnahag sinn er Ijóst að hagnaður vísitölureikningsskilanna er sú fjárhæð sem fyrirtæki getur ráðstafað án þess aö rýra al- mennan kaupmátt hreinnar eignar sinnar. Hins vegar má vel vera að kaupmáttur hreinnar eignar gagnvart þeim fjármunum sem fyrirtækið notar í rekstri sínum sé annar en kaupmáttur gagnvart almennu verðlagi þ.e. ef verð fjármuna fylgir ekki almennum verðlagsbreytingum. Því verður að hafa fyrirvara á því að hagnaði samkvæmt vísi- tölureikningsskilum megi ráðstafa t.d. sem út- borgun arðs án þess að það rýri efnahag fyrir- tækisins. Hins vegar ber að líta á það að hagnaður vísitölureikningsskilanna er skref í rétta átt þ.e. hann er raunhæfari en hagnaður hefðbundnu reikningsskilanna. Ársreikningur X h.f. í þeim tilgangi að sýna fram á hversu brenglaða mynd dæmigerður ársreikningur íslensks fyrir- tækis sýnir og einnig í þeim tilgangi að sýna fram á að leiðréttingaraðgerðir eru mögulegar og nauð- synlegar hef ég umsamið ársreikning raunveru- legs verslunarfyrirtækis sem ég kýs þó að nefna X h.f. Hafa ber í huga að þetta er ífyrsta sinn svo mér sé kunnugt að slíkt er gert hér á landi og er því eflaust ýmislegt sem orkar tvímælis og betur mætti fara en þær reglur sem unnið verður eftir í fram- tíðinni hljóta að mótast með almennri framkvæmd, sem væntanlega er ekki langt undan. Fara hér á eftir hlutar af ársreikningi X h.f. 1977. REKSTRARREIKNINGUR. Rekstrartekjur............................ Rekstrargjöld án afskrifta................ Afskriftir................................ Rekstrargjöld alls........................ Rekstrarhagnaður.......................... Aðrar (tekjur) og gjöld .................. Ágóöi vegna áhrifa verðlagsbreytinga .... Hagnaður fyrir tekjuskatt................. Tekjuskattur ............................. Hagnaður til ráðstöfunar ................. Hefðbundin relknlngsskil Vísitölureikningsskil 1977 1976 1977 1976 Kr. '000 Kr. '000 Kr. '000 KR. '000 1.202.991 706.379 1.379.895 1.066.120 1.005.199 593.752 1.239.440 992.161 4.568 2.495 15.294 12.988 1.009.767 596.247 1.254.734 1 005.149 193.224 110.132 125.161 60.971 17.038 6.392 20.189 10.236 19.721 7.318 176.186 103.740 124.693 58.053 54.776 32.920 64.354 50.458 121.410 70.820 60.339 7.595 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.