Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.12.1978, Blaðsíða 60
Síldarverksmiðjan á Skagaströnd endurbyggð fyrir loðnuvinnslu Þegar Frjáls verslun heimsótti Skagaströnd nýlega var sveitar- stjórinn, Lárus Ægir Guðmunds- son, heimsóttur og spurður um atvinnuástand og framkvæmdir á staðnum. — Hér hjá okkur er Hólanes h.f. lang stærsta fyrir- tækið, sagði Lárus. — Á þess vegum er frystihúsið hérna og þar vinna að staðaldri 50—60 manns. Það hefur verið mjög gott at- vinnuástand í frystihúsinu síðan togarinn, Arnar HU 1 kom í árslok 1973. Hafa verkefnin verið nokkuð stöðug síðan. — Hreppurinn á fimmtung í Hólanesi en einstaklingar hérna eiga afganginn. Afkoma fyrirtæk- isins hefur veriö góö og hefur það skilað hagnaöi síöustu 3 ár. Fiski- gengd hefur líka verið aö aukast í flóann og hefur veriö gott færa- fiskirí allra síöustu árin. Hér eru 7 bátar, 20—60 tonn aö stærð, sem stunda þetta. Þá reru bátar hér á línu allan sl. vetur sem er breyting frá því sem verið hefur. Allt þetta veldur góöu hráefnisstreymi til Hólaness. — Þaö er svo annað hlutafélag, Skagstrendingur h.f. sem gerir út skuttogarann, sagði Lárus. — Hluthafar í því eru nálega -'hver einasti maöur á Skagaströnd og á hreppurinn fjórðung í því fyrirtæki. Útgerðin hefur gengið vel, vel hef- ur aflast og fátt komið fyrir þar til kviknaði í togaranum í slipp á Akureyri í fyrra, en þá var skipiö frá í 3 mánuði. En þrátt fyrir tafir var nokkur hagnaður af útgerðinni á sl. ári. Helstu atvinnu- fyrirtækin — Rækjuvinnsla er starfrækt hér og eru 10 einstaklingar eig- endur hennar. Fyrst og fremst er þar verið að vinna rækju úr Húna- flóa, en í sumar var tekið á móti nokkru magni af djúprækju. Stærstu bátarnir frá okkur eru í rækjunni auk eins úr Grindavík og eins frá Blönduósi. Rækjuvinnslan er búin að kaupa skelflettivélar og er ætlunin að fara að taka á móti skel á sumrin til að fylla upp í. — Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar er nú í fullum gangi með smíði plastfiskiskipa sem eru 9—15 tonn. Þeir eru þegar búnir að afhenda 4 slík og 3 til viðbótar verða afhent á næstu vikum. Þessi framleiðsla gengur orðið vel og er eftirspurn mikil. — Saumastofan Víóla h.f. er fyrirtæki sem saumar ullarfatnað úr voð frá Pólarprjóni á Blönduósi. Þar er aöallega verið aö framleiöa fyrir stærstu útflutningsaðilana, Hildu, Álafoss og SÍS. — Þá er gaman að geta þess, sagði Lárus, — að Síldarverk- smiðjur ríkisins eru að endurnýja verksmiðju hérna, sem ekki hefur verið starfrækt um árabil. Nokkrar lagfæringar hafa verið gerðar á húsinu, sem var þó í nokkuð góðu ástandi. Að undanskildum þurrk- urum hafa verið sett niður alger- lega ný tæki í verksmiðjuna og er stefnt að því að láta þetta ganga á mikilli sjálfvirkni. Á því nýting að verða í hámarki miðað við mann- afla. Eiga tólf menn að vera á vakt Develop Ljósritunarvélar bestu kaupin í dag 1. sérstaklega ódýrar. 2. sterkar. 3. lítiö viðhald. 4. taka mjög lítiö rúm á boröi. 5. einfaldar aö vinna á. DEVEL0P Vél sem öll fyrirtæki geta eignast. SKRIFVÉLIN HF SUÐURLANDSBRAUT 12 sími 85277 Pósth. >232. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.