Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.02.1980, Qupperneq 27
Markús úm Antonsson, Martha Eiriksdóttlr, Anna Krlstín Traustadóttir og Jóhann Briem hjá Frjálsu framtaki hf. Lengst til hægri er Óli Örn Tryggvason framkvæmdastjóri hjá Eggert Kristjánssyni hf. góða og hafa komið að miklum notum í starfi. Hins vegar hefði komið í Ijós, að alla grunnþjálfun skorti í tölvuvinnslu og hefði það komið m.a. í Ijós í eigin starfi þeirra við tölvu Frjáls framtaks. Gunnar Hansson segir skorta grundvallarskilning á tölvum í íslenzku viðskiptalífi, hvernig þær störfuðu og hvers væri krafizt um umgengni við þær. Sumir stæðu í þeirri trú að öll vandamál leystust með tilkomu tölvunnar í fyrirtækinu, að hægt væri að moka ein- hverju inn í hana og út kæmi árangur. Þarna yröi aö eiga sér stað hugarfarsbreyting og að forstöðumenn íslenzkra fyrirtækja gerðu sér almennt grein fyrir hvað það væri, þetta tæki sem þeir keyptu fyrir milljónir. Það er leikur að lœra Óli Örn Tryggvason, framkvæmdastjóri hjá Eggert Kristjánssyni hf. lýsti því hvernig starfsfólk í hans fyrirtæki hefði verið búið undir tölvunotkun. Námið var gert spennandi og skemmtilegt með því að boðið var upp á tölvuleiki. Starfsfólkið fékk sem sagt að leika sér með hana. Það tók síöan örskamman tíma í framhaldi af því að kenna viðkomandi starfsmanni á þann hluta tækisins, sem hann átti að nota í daglegu starfi. Sigurður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Skrif- stofuvéla hf. og formaður skólanefndar Verslunar- skólans, lagði áherzlu á aö almenn grunnmenntun og skilningur væri undirstaða að sérhæfingu á sviði verzlunarstarfa eins og í öðrum starfsgreinum. Eng- inn gæti tekið ábyrgð á bókhaldsvinnslu í tölvu nema að kunna bókhald. Hins vegar mætti fela minna menntuðu fólki einstök verkefni í tölvubókhaldi. Sigurður gat ekki séð það fyrirtæki, sem tæki viö fólki beint úr skóla og ætlaðist til að það gengi beint inn í störfin. Það þyrfti að laga störfin eftir fólkinu en ekki öfugt. Menn mættu ekki gera ráð fyrir að fólkið yrði staðlað til að falla inn í tiltekin störf. Júlíus Sæberg Ólafsson tók svo djúpt í árinni að segja að Verzlunarskólinn væri fremur að mennta fólk frá verzluninni en til hennar. Ríkisgeirinn tæki æ meir af skólagengnu fólki til sín en verzlunarfólkið kæmi af Þorvaröur Elíasson, skólastjóri (t.v.) og Slgurður Gunnars- son, formaður skólanefndar Verzlunarskólans. „Hvar er fólkið, sem verzlunina vantar? Greinilega ekki í Verzlunar- skólanum“ sjónum eða úr frystihúsunum. Á þessu þyrfti að verða grundvallarbreyting og skólinn að skila fólki betur til verzlunarinnar. Taldi hann að námskeið fyrir starfandi verzlunarfólk væri raunhæft skref í rétta átt, þó ekki fullnægjandi. Á umræðufundinum var víöa komið við og ýmislegt fleira bar á góma en það sem hér hefur veriö rakið að framan. Af hálfu bókfærslukennara skólans kom fram fullur vilji á að auka kennslu í tölvunotkun, menn bentu á að svipta þyrfti leyndardómsdulunni af tölv- unni sem slíkri og skilgreina, hvaða verkefni henni væri ætlaö að leysa. Æfa mætti nemendur í því að stilla upp bókhaldi eftir lyklum og vinna það síðan í tölvu þannig að nemendur sæju hvernig það kæmi út. Fundi þessum var ekki ætlað að komast að neinum ákveðnum niöurstööum heldur var hann fyrst og fremst ætlaöur til að fá fram ólík sjónarmið. Segja má að það hafi ágætlega tekizt. Fundarmenn þökkuðu skólastjóra Verzlunarskólans fyrir það frumkvæði að hafa boöað til fundarins og létu í Ijósi vonir um að hann mætti verða að einhverju gagni í því endurmati, sem fram fer á námsefni Verzlunarskólans og í um- ræöum um hlutverk hans. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.