Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.02.1980, Qupperneq 60
Berg hf, fullkomið bílaverkstæði Bílaverkstæði Berg hf að Grófinni 7 í Keflavík hefur nú starfað í 2 ár. Það var stofnað árið 1977 og tók þá við við- gerðarrekstri sem Birgir Guðnason hafði áður haft með höndum, en sem kunnugt er hefur Birgir snúið sér algjör- lega að réttingum og bíla- sprautun. Berg hf er þjónustu- umboð fyrir British Leyland og Ford og einnig fyrir Volks- wagen. Fyrirtækið hefur vara- hluti á boðstólum í þessar bif- reiðar auk þess að annast við- hald þeirra. Auk almennra viógerða hef- ur Berg tekið upp nýja þjónustu sem hefur mælst vel fyrir á Suðurnesjum. Þeir hafa fengið sér fullkomna rörbeygivél og meö henni geta þeir framleitt á staðnum púströr í allar gerðir bifreiða. Þetta gerir það að verkum að pústkerfaskipti taka mun skemmri tíma og verð á þessum hlutum er eitt það lægsta á markaðinum. Verkstæði Bergs hf er mjög vel búið tækjum, þar eru 4 bílalyftur auk allra nauðsyn- legustu tækja til þess að stilla bílvélar og framkvæma hjóla- stillingar. Framkvæmdastjóri er Björn J. Björnsson og sagði hann að þeir hefðu ekki undan, það væri stanzlaus straumurinn alla daga enda hefði bílaeign Keflvíkinga og annarra Suður- nesjamanna verið að aukast hröðum skrefum á síðustu ár- um án þess að verkstæðum hefði fjölgað á svæðinu að ráði. Berg hf gerir einnig út björgunarbíl og sækir bilaða bíla og flytur þá þangað sem óskað er. Trésmíði sf er eitt umsvifa- mesta fyrirtækið í byggingar- iðnaðinum á Suðurnesjum. Fyrirtækið, sem er ungt að ár- um er þegar með 37 manns á launaskrá og verkefni út um allar trissur. Það eru þeir Guðmundur Pétursson og Kristján Gunn- arsson sem komu fyrirtækinu á legg en það hét áður Tré- smíðaverkstæði G.P. Fyrsta stóra verkið sem þeir félagar tóku til við var bygging leiguíbúða fyrir aldraða við Suðurgötuna í Keflavík og stefna þeir að því að skila því verki tilbúnu undir tréverk nú í marz. Mikil umsvif hjá Trésmíði sf í Njarðvík 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.