Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 41
ingar er að ræða eða steinsteyptar, þá gefur verk- smiðjuframleiðslan sem slík tilefni til þess að halda jöfnum gæðum. Verksmiðja sem framleiðir tréeiningar kaupir inn mikið magn af timbri í einu og getur því fengið timbur í hærri gæðaflokki en þeir sem kaupa minna í einu. Enda hefur sú verið reynslan með tréeiningar að þær séu yfirleitt úr völdu og vönduðu efni og kaupendur því getaö treyst því að húsin væru byggð úr úrvals- efni. Margur húseigandinn er ekki dómbær á hvað sé gott og hvað sé lélegt efni og því er það trygging í sjálfu sér að einingaefnið er valið af fagmönnum. Flestir tréeiningahúsaframleiðendurnir hafa á sín- um snærum vinnuhópa sem setja húsin saman og er þar um þrautþjálfuð starfslið að ræða og á sama hátt trygging fyrir því að húsið sé vel byggt. Um stein- steyptar einingar gildir nákvæmlega það sama. Fólk getur t.d. treyst því að ekki koma fram alkalískemmdir í þeim einingum, a.m.k. ekki eftir það sem á undan er gengið ísambandi við hús sem steypt hafa verið uppá gamla mátann. Niðurstaðan er því sú, að sá sem ætlar að byggja einlyft einbýlishús ætti fyrst og fremst að velta fyrir sér einingahúsi vilji hann byggja traust hús fyrir hag- kvæmt verð. endanlegt verö á einingahúsunum af því að erfitt sé að henda reiður á því hvað venjuleg steinhús kosta endanlega. Fólk hefur það einfaldlega á tilfinningunni að það sé verið að reyna að lokka það út í eitthvert fen. Það sem er öllu verra er sú staðreynd að þetta háttarlag hefur fælt fólk frá því að kaupa einingahús þar sem það hefur ekki nennt að toga endanlegt verð upp úr seljendunum. Að ekki sé hægt að gefa upp endanlega verðhug- mynd plús eða mínus einhver frávik getur ekki staðist á sama tíma og byggingarfélög selja fbúöir sem ekki er byrjað á að byggja á föstu verði. Eftir okkar athugunum að dæma eru einingahúsa- framleiðendur aö hafa af sér sölu á þennan hátt þar sem húsin eru tvímælalaust hagkvæmasti kosturinn fyrir þann sem ætlar að koma sér upp einbýli. Kjörin í boði Hjá einum framleiðendanna, en sá tekur einnig að sér að steypa undirstöður samkvæmt tilboði, fengust þær upplýsingar að greiðslukjörin væru yfirleitt þannig, að kaupandinn greiddi 10% af verksmiðju- verði hússins við pöntun, 40% við afhendingu (og þá er uppsetningin innifalin) síðan væri beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn og dæmið gert upp um leið og það bærist. Hvort þetta eru þau greiðslukjör sem almennt eru boðin vitum við ekki. Kostlr elningahúsa Sé reiknað með því að öll einingahús séu framleidd samkvæmt sömu gæðakröfum, hvort sem um tréein- LÖWENBRÁU á leiðinni heim 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.