Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 51

Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 51
/ einum af mörgum fræðsluþáttum sjónvarps- ins um líf alþýðunnar í Ráðstjórnarríkjunum var um daginn viðtal við lestarstjóra. Hann var spurður að því, hvort hann fœri aldrei í verkfall. Lestarstjórinn fór að skellihlœja, og sagði að Sovétmenn þyrftu aldrei að fara í verkfall, því þar vœru allir ánœgðir. Líklega hefur maðurinn sagt satt, því nokkru síðar flaug sú frétt út um allan heim að maður í Moskvu hefði ekki verið ánœgður. Svo mikil áhrif hafði fréttin á þarlend yfirvöld að þau sendu manninn ásamt konu hans út í dreifbýlið í sóttkví. Af þessum fréttum má ráða að nú sé ein vísi- töluíbúð laus í Moskvu. Ég er nœrri þvi viss um að yfirvöldin þar mundu gera það fyrir hann GuðmundJ. að leyfa vísitölufjölskyldunni okkar að dveljast í íbúðinni að minnsta kosti á meðan Sakarof vœri að hressast. Við þyrftum ekkert að óttast að hún kœmi aftur, þvíþaðan komast víst fœrri en vilja. Þá er aðeins eftir að finna fjöl- skylduna. Þingmönnum var fyrir nokkru gefið 20 daga frí. Þar sem þeir eru allir sammála um að „það þyrfti að bœta hag hinna lægst launuðu og vinna bug á verðbólgunni“ hefðu þeir allir átt að nota tímann og fara að leita að fjölskyldunni, því ef þeir geta komið henni í burtu, gœtu þeir líklega verið í fríi áfram. Þá mætti segja við þingmenn- ina eins og Kjarval sagði við listamennina, sem hann bað að leita að týnda kettinum í vonda veðrinu. „Það eru litlarsem engar líkur til aðþið finnið köttinn, en það gœti vel verið að það yrði getið umykkur í blöðunum. “ Hádegisverður vísitölufjölskyldunnar 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.