Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 55

Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 55
ég og sonur minn getum látið þetta eða hitt eftir okkur, ég vil ekki að mér leiðist eftir að ég er hætt, mig langar til að halda áfram að lifa skemmtilegu lífi. Starfstengdar áhyggjur Stjórnandi fyrirtækis er yfirleitt sífellt með hugann við starfið. Við skrifborðið hefur hann bæði völd og áhrif. En þegar eitthvað fer úr böndunum í fyrirtækinu byrja áhyggjurnar fyrir alvöru. Flestir stjórnendanna höfðu ekki veru- legar áhyggjur af afköstum sínum við stjórnun en hinsvegar veruleg- ar áhyggjur af því að vera ekki í nægilega miklu áliti hjá yfirboður- um eða eigendum fyrirtækjanna, þeim er yfirleitt mjög í mun að halda þeirri stöðu að vera álitnir góðir stjórnendur þrátt fyrir það mikla vinnuálag og ábyrgð sem starfinu er samfara. Svo dæmi sé tekið: Aðeins 1% stjórnenda hafði áhyggjur af því að verða ekki fluttir í hærri stöðu, aðeins 1% stjórnenda hafði áhyggjur af samkeppni frá yngra fólki í stjórnkerfinu, 6% höfðu áhyggjur af því að verða settir á eftirlaun fyrir tímann eða beinlínis reknir úr starfi önnur 6% höfðu áhyggjur af því að þeir stæðu sig ekki nógu vel í starfinu. Hinsvegar voru það hvorki meira né minna en 20% stjórnendanna sem höfðu áhyggjur af því að staðna í starfinu og 19% höfðu áhyggjur af því að vörur fyrirtækisins væru ekki nægilega góðar. 16% höfðu áhyggjur vegna þess að þeim gekk erfiðlega að halda tímaáætlun og 12% vegna þess að þeim tækist ekki að hanga með í örri tækniþróun. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.