Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 71
 ‘SL'. 'vek Feröir Herjólfs 1200 á fjórum árum „Aukningin frá áramótum í farþegaflutningum er 25% svo að það hlýtur áð segja sína sögu um vinsældir Herjólfs," sagði Ólafur Run- ólfsson, framkvæmdastjóri Herjólfs. „Herjólfur kom til landsins fyrir tæpum fjórum árum. Sögðu þá sumir aö skipið væri allt of stórt, en það hefur sýnt sig að full þörf hefur verið fyrir það, og á þessum tíma hefur Herjólfur farið í 1200 ferðir." Farþegar hafa verið 144.450 Bílar 29.387 og að meðaltali 53 í ferö. Vörumagn 32.000 tonn. Kojunýting 48.2% að meðaltali og 40 í feró. ,,Ég erá þeirri skoðun að athuga eigi nú kaupá hentugra skipi. Nýja skipið mætti nýtast betur til vöruflutninga og fleiri herbergi með svefnplássi mættu vera um borð og fleira mætti nefna," sagði Ólafur. Ferð með Herjólfi fram og til baka fyrir tvo og bíl er jafndýr og fyrir einn í flugvél, sem að auki er miklu ótryggari fararmáti vegna veður- lagsins í Eyjum. Það er markmiðið að halda fargjaldinu á þessum grunni, eftir því sem Ölafur segir. Einnig eru vöruflutningagjöld með Herjólfi 10% lægri en með skipafélögunum, og nú er svo komið, að Eimskip er að leita eftir samningum um vöruflutninga til Vestmanna- eyja með Herjólfi, telur það frekar borga sig en að sigla með mis- munandi magn af vörum vikulega. Eigendur Herjólfs eru margir en ríkið og Vestmannaeyjabær eru þeir stærstu. Ríkisframlagið nemur nú 87 milljónum á ári og að sögn Ólafs fer reksturinn batnandi ár frá ári. „Stofnkostnaðurinn var auðvitað mikill," sagði Ólafur, ,,en við höfum gott starfsfólk á landi og sjó, og umgengnin um skipiö er hreint til fyrirmyndar. Á því hefur engin endurnýjun þurft að eiga sér staö á naglföstum húsgögnum um borð. Það vil ég þakka hreinlæti, enda er skipið tekið í gegn eftir hverja ferð, hátt og lágt." Ólafur nefndi að fyrirhugað væri að kaupa myndsegulband í skipið og tvö stór sjónvörp og sýna þar sjónvarpsþætti á ferðum þess, enda tekurferðin þrjá og hálfan tíma. HUS- BYGGJENDUR Til afgreiðslu af lager: Niðurfalisrör Rennubönd Þakrennur Þakgluggar Þaktúður Gaflþéttilistar /1 Kjöljárn VJ Klipptog f beygt járn af ýmsum gerðum. Öll almenn blikksmíði. 'S BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitiö nánari upplýsinga aö Sigtúni 7 Simi:29022 LEIGA/SALA Bráðabirðarskálarnir eru auðveldir í uppsetningu -léttir og bjartir- mjög hentugir sem Vinnu og/eða, geymslu húsnæði. 4 'S BREIÐFJORÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitiö nánari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simi:29022 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.