Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 7
Kratar verja
Rauðu
Gunnu
Menn velta því nú fyrir sér
hvort Alþýðuflokkurinn sé í
stjórnarandstöðu eða hvort
hann sé orðin stuðnings-
flokkur ríkisstjórnarinnar.
Það vakti furðu þegar kratar
greiddu ekki atkvæði gegn
verðlagsmálafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar, líkt og
Sjálfstæðismenn, heldur
sátu hjá. Þá voru þeir ekki á
móti stjórnarfrumvarpi um
áframhaldandi sérskatt-
lagningu á verslunar- og
skrifstofuhúsnæði og gengu
þar gegn brýnum hagsmun-
um verslunarfólks sem ekki
kom síður á óvart. En þegar
grannt er skoðað má sjá lík-
legar skýringar á þessari
hegðan þingfloks Alþýðu-
floksins.
Bæði þessi mál eru við-
kvæm fyrir Sjálfstæðis-
menn. Ef Alþýðuflokkurinn
hefði beitt sér gegn ríkis-
stjórninni í þessum málum
ásamt þingflokki Sjálfstæð-
isflokksins hefði brotið
þungt á jaðarþingmönnum
Sjálfstæðisflokksins, sér-
staklega Eggert Haukdal.
Eggert er ekki talinn lengur
heilshugar stuðningsmaður
ríkisstjórnarinnar enda hef-
ur hann mátt þola vaxandi
gagnrýni stuðningsmanna
sinna fyrir austan um leið og
vinsældir stjórnarinnar fara
minnkandi. Því hefði jafnvel
mátt búast við að Eggert
hefði séð sig knúinn til að
greiða atkvæði gegn þess-
um frumvörpum og fella þar
með ríkiststjórnina ef þau
hefðu á annað borð mætt
harðri andstöðu allrar
stjórnarandstöðunnar. í þá
aðstöðu vilja kratar greini-
lega ekki koma Eggert. En
hvort óttinn við kosningar
eða viljinn til að viðhalda
vandræðaástandi innan
Sjálfstæðisflokksins ræður
þessari afstöðu Alþýðu-
flokksmanna skal látið
ósagt.
Tillaga Magnúsar H.
Magnússonar, alþingis-
manns, um samræmingu á
flugrekstri ríkisins, er um
margt athyglisverð. Augljóst
er að það má nýta flugflota
ríkisins miklum mun betur
en nú er gert.
Það er ekki síst athyglis-
vert að ef þessi tillaga nær
fram að ganga er Landhelg-
Sænska ríkisstjórnin fjall-
ar nú um tillögu um að hætta
öllu verðlagseftirliti og verð-
lagshöftum. Samkvæmt til-
lögunum er gert ráð fyrir að
valdsvið verðlagsnefndar,
Pris- och kartellnámnden,
verði verulega skert þannig
að hún muni einungis starfa
að upplýsingaöflun.
Astæðan er sú að talið er
Talsvert hefur verið um
lesendabréf í dagblöðunum
á undanförnum vikum um
fyrstu ferð Samvinnuferða til
Rímini í fyrra. Sú ferð varð
söguleg og komst á forsíður
dagblaða því svo óheppi-
lega vildi til að hún var farin
áður en ferðamannatímabil-
ið var hafið suður þar. Komu
ferðalangarnir víðast að
lokuðum dyrum, meira að
segja á hótelinu, sem þeir
áttu pantað og höfðu greitt
fyrir gistingu á. En Sam-
vinnuferðum tókst að gera
gott úr öllu og bætti farþeg-
um sínum óþægindin.
Það kom því forráða-
mönnum feröaskrifstofunn-
ar á óvart þegar lesendabréf
isgæslan búin að fá, að
nokkru leyti, Beechcraft
skrúfuþotu (Flugmálastjórn-
ar) til gæslustarfa. Þegar á
sínum tíma var rætt um
flugvélakaup fyrir Gæsluna,
lagði nefnd sem skipuð var
til að fjalla um þau til að
Beechcraftvél, einmitt af
þessari gerð, yrði keypt.
Nefndin benti á gífurlegan
að þær ströngu reglur um
veröhækkanir, sem gilt hafa
í Svíþjóð hafi ekki dregið úr
verðbólgu, heldur þvert á
móti að þær hafi aukið
verðbólguna þegar til lengri
tíma er litið.
Þar til í október i fyrra var
verðstöðvun á flestum mat-
vælum og allan síöasta ára-
um þessa sömu ferð tóku að
streyma til dagblaðanna nú í
vor um leið og auglýsinga-
barátta ferðaskrifstofanna
var að ná hámarki.
Töldu þeir sig fá staðfest-
ingu á grun sínum um að
maðkur væri í mysunni þeg-
ar þeim barst í hendur bréf,
sem hafði verið sent einu
dagblaðanna en nafn og
heimilisfang bréfritara
greinilega falsað. Bréfið var
tafarlaust afhent Rannsókn-
arlögreglu ríkisins með ósk
um rannsókn á meintum at-
vinnurógi. Má nú búast við
að lögreglan leggi af stað
með bréfið og geri saman-
burðarkönnun á ritvélum,
sem starfræktar eru í ferða-
málabransanum.
mun á kaupverði og rekst-
urskostnaði á Beechcraft og
Fokker Friendship. Þeim
sem eitthvað fylgjast með
fjármálum ríkisins þótti sýnt
að þegar þorskastríðum
væri lokið væru litlar líkur til
að Gæslan fengi fjármagn til
að reka tvo illa nýtta Fokk-
era, eins og hefur nú komið
á daginn.
tug hafa Svíar beitt verð-
stöðvunum til að reyna að
hemja verðhækkanir.
Strangt verðlagseftirlit er nú
með um 60% af einka-
neysluvörum og skylt er að
tilkynna með mánaðar fyrir-
vara um hækkanir á þriðj-
ungi neysluvara. Verðlags-
nefndin getur kallað fyrir-
tæki til samninga um verð-
hækkanir og ef aðilar ná
ekki samkomulagi er málinu
vísað til ríkisstjórnarinnar.
Hún hefur yfirleitt tekið mál-
stað fyrirtækjanna og
heimilað verðhækkanir
Samúel sektaður
Menn fylgjast spenntir
með því hvað yfirvöld gera
við tímaritið Samúel, sem
birti þrjár heilsíðu tóbaks-
auglýsingar í síðasta tölu-
blaði og lýsti yfir að því yrði
haldið áfram. Ekki er talið
líklegt að blaðið verði gert
upptækt; heldur verði beitt
sektum.
Samúelsmenn eru sagðir
hafa brosað í kampinn þeg-
ar þeir heyrðu þetta. Ein
heilsíða myndi nefnilega
nægja til að greiða sektirnar
og þá hefðu þeir tvær í
gróða.
Svíar vilja hætta verðlagseftirliti
Samvinnuferðir kæra lesendabréf
7