Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 11
Þjóðhetja fyrir mismæli Skriöan byrjaöi meö les- endabréfum um Guöna Kol- beinsson og jafnvel nóbels- skáld stungu niður penna. Svo komu margra síöna viö- töl í blöðunum. Þá byrjaði Guöni aö leggja til rödd sína í teiknimyndir sjónvarpsins. Nú er svo komið að farið er að smíða heilu sjón- varpsþættina, þar sem Guöni Kolbeinsson er í aö- alhlutverki. Ætli þaö geti gerst nokkursstaðar ann- arsstaöar en á (slandi, að maður verði aö þjóöhetju fyrir aö mismæla sig? Breytingar í Veruleg endurnýjun er sjáanleg á borgarstjórn Reykjavíkur viö næstu kosningar aö ári. Fyrir ligg- ur, aö tveir af oddvitum nú- verandi meirihluta munu draga sig út úr borgarmála- pólitík, þeir Björgvin Guö- mundsson, sem veröur senn framkvæmdastjóri Bæjarút- geröar Reykjavíkur og Kristján Benediktsson, sem oröaöur hefur verið viö embætti fþróttafulltrúa ríkis- ins og einnig fræöslustjóra- embætti í Reykjavík Óvíst er enn hver eftir- maöur Björgvins veröur sem leiðtogi Alþýöuflokks- manna. Beinast lægi viö aö Sjöfn Sigurbjörnsdóttir flytt- ist í efsta sæti listans en ekki munu allir sáttir á þaö fyrir- komulag í áhrifastöðum í flokksstarfi Alþýöuflokks- fólks í Reykjavík. Siguröur E. Guðmundsson, vara- borgarfulltrúi og forstöðu- maður Húsnæöismálastofn- unar ríkisins, er sagður hafa hug á aö keppa viö Sjöfn um efsta sætiö og einnig er Ijóst aö Bjarni P. Magnússon, einn af framgjarnarmönn- unum í liði ungkrata, ætlar sér öruggt sæti í borgar- stjórn. Hjá Framsókn munu þau Eirikur Tómasson, lögfræö- ingur, og Gerður Steinþórs- dóttir, cand. mag., sem nú er fyrsti varamaður Fram- borgarstjórn sóknar, berjast um efsta sæti listans. Þá er talið mjög líklegt aö Alfreð Þorsteins- son gefi kost á sér til fram- boös á nýjan leik og hyggst hann ná fram hefndum á þeim flokksbræðrum, sem lögöu stein í götu hans í síðasta prófkjöri og voru harla óvandir aö meðulum. Eiríkur og Alfreð sækja fylgi til hægri manna í flokksröð- um en Gerður Steinþórs- dóttir er fulltrúi þeirra sem næst standa Alþýðubanda- laginu í sinni pólitík. Heyrzt hafa raddir um aö Adda Bára Sigfúsdóttir muni ekki gefa kost á sér til end- urkjörs fyrir Alþýðubanda- lagiö. Af Sjálfstæðismönnum er þaö aö segja, aö Ólafur B. Thors hefur þegar lýst því yfir aö hann muni draga sig í hlé. Talið er næstum víst, að Birgir (sl. Gunnarsson geri slíkt hiö sama. Páll Gíslason mun óráöinn í hvaö hann gerir varðandi þátttöku í næsta prófkjöri. Fyrir utan fyrri frambjóöendur flokks- ins eru eftirtaldir helst nefndir sem nýir frambjóö- endur í næsta prófkjöri: Árni Sigfússon, blaðamaður, sem yrði fulltrúi yngri manna, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, framkvæmda- stjóri S.Á.Á., Jón Magnús- son, lögfræðingur og Erna Ragnarsdóttir, arkitekt. ORG í nýju hlutverki Einhver allra frumlegasta hugmynd sem heyrst hefur um langa hríö er komin frá Svavari Gests í hinum vin- sæla útvarpsþætti hans. Svavar ræddi um jafnrétti kynjanna og út frá því það óréttlæti að konur kæmu alltaf fram á 17. júní sem fjallkonur. Stakk hann upþ á aö á næsta þjóðhátíðardegi yrði brugðið út af venjunni og karlmaðurfenginn í þetta hlutverk. Taldi Svavar að þar mundi Ólafur Ragnar Grímsson njóta sín mæta vel. Krafa dagsins hlýtur því aö vera sú að ÓRG veröi „fjallkallinn" að þessu sinni!! Hreyfing um Styrmi S.l. sex mánuði hefur hópur Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi komiö saman til reglulegra funda til þess aö ræöa menn og mál- efni flokksins. Sagt er að í hópi þessum séu bæöi Geirsmenn og Gunnars- menn og fari vel á meö þeim. Þessi hópur mun hins vegar ekki vera jafnánægður með þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi, og telja nauösynlegt aö breytingar veröi gerðar nokkrum efri sætum á list- anum fyrir næstu alþingis- kosningar. Er sagt aö menn þessir hyggist beita sér fyrir því aö nýtt fólk veröi ofar- lega á blaði í næstu kosn- ingum, og munu einkum renna hýru auga til Styrmis ritstjóra Gunnarssonar, sem búsettur er í Kópavogi. Frímúrarar hlæja Töluverð sala mun hafa verið í bók Úlfars Þormóðs- sonar um Frímúrararegluna, enda halda margir aö þar sé um meiri háttar uppljóstran- ir aö ræða. Sagt er að frí- múrarar skemmti sé vel þegar þeir lesa og skoða bókina, enda víst margt sem kemur þeim meira á óvart en þeim sem utan reglunnar standa. Segir sagan aö Úlfar hafi rækilega blandað sam- an ýmsu um frímúrararegl- 10 Leynivopn Iscargo Menn höföu orð á því aö ekki væri byrjað á réttum enda, þegar þaö upplýstist aö Kristinn Finnbogason væri að láta prenta farseðla fyrir væntanlegt Amster- dam-Farþega Iscargo en lét þess jafnframt getið að engin flugvél væri enn til reiðu fyrir þessa flutninga. Nú hafa flestir gert einhverj- ar ráðstafanir vegna sumar- leyfa í útlöndum og þykir Kristinn nokkuö síðbúinn með flugáætlun fyrir sumar- ið. Það mun að vísu ekki una og co-frímúrararegl- una í bókinni, en þessar tvær reglur munu eiga lítið sameiginlegt, og halda menn helst að orsök þessa sé sú, að hann hafi ekki lesið texta alfræðibóka nægjan- lega vel. Þá mun það einnig vera aðhlátursefni frímúr- ara, að framarlega í bókinni stendur að stranglega sé bannað að birta úr henni myndir eða texta, en góður hluti bókarefnis Úlfars, og það sem einhver slagur er í, svo og Ijósmyndir, munu teknar úr afmælisriti frímúr- ara, sem stranglega var bannað að taka upp úr. erfiðleikum bundið að fá leiguflugvél til afnota en mönnum er meir íhugunar- efni, hvernig fá eigi fólk til að fjúga með henni. Kunnugir telja, að Kristinn lumi á hernaðaráætlun, sem geti tryggt honum viðskipti í samkeppni við önnur flug- félög og nægilega ábata- saman rekstur. Þetta „plan" byggist á því að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli á skúfuþotu á þægilegum brottfarartíma þannig að farþegar losni við akstur til Keflavíkur fyrir allar aldir. Sala á tollfrjálsum varningi verði umfangsmikil um borð í vélinni og farþegar njóti ekki lakari kjara en i Frí- höfninni á Keflavíkurflug- velli auk þess sem mögu- leikar væru til innkaupa á heimleið í fríhöfninni í Amsterdam, sem býður upp á mikil kostaboð. Sala á tollfrjálsum varningi um borð í flugvélum er drjúg tekjulind ýmissa flugfélaga og telja Iscargomenn mikla ábatavon i slíkum viðskipt- um við íslenska flugfarþega. Guðni fararstjóri Það hefur heyrst frekar lítið um Guðna Þórðarson síðan Sunna hætti starfsemi sinni. Óljósar fréttir hafa verið á kreiki um að hann hafi starfað eitthvað að fisk- sölumálum, en það hefur allavega ekki verið í stórum stíl. En Guðni hefur ekki alveg sagt skilið við ferðamálin. Nú í maí er hann að fara með hóp til Mallorca, sem farar- stjóri fyrir ferðaskrifstofuna Atlantic. Meöal starfsmanna á þeirri skrifstofu er Jón, sonur hans. Ekki mun Guöni fastráðr inn hjá Atlantic, heldur hafa verið á leið til Mallorca í einkaerindum og tekið að sér einn hóp fyrir skrifstof- una. Tæplega hafa margir ferðahópar haft farastjóra kunnugri staðháttum. Ekki með Fiugleiðum Guðmundur Jónasson, sá kunni ferðagarpur, hefur nú kvatt sér hljóðs á nýjum vettvangi — er farinn að efna til utanlandsferða. Um páskana efndi Guðmundur til skíðaferðar til Sviss, og var hún fullbókuð. (júní mun Guðmundur efna til annarr- ar Svissferðar, og er sagt að mikill áhugi sé á henni, og allt útlit að hún seljist strax upp. Það vekur athygli að Guðmundur notar ekki íslenskar flugvélar til þessara ferða, heldur svissneskar Caravellur. í því sambandi rifjast það upp að dótturfyrirtæki Flugleiða, Kynnisferðir, yfirtók að mestu flutninga á flugfar- þegum á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, sem Guðmundur hafði annast um langan aldur. Þetta er ekki síður athyglisvert fyrir þá sök að Guðmundur er einn af stærri hluthöfum í Fjöleign samkvæmt þeim lista, sem Helgarpósturinn birti nýlega. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.