Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 22

Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 22
Frostl Bersson, delldarstjórl tölvudeildar Kristjáns Ó. Skagfjörð. Digital — Brautryðjandi í framleiðslu á minni og ódýrari tölvum Umboðs- og heildverslun Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. gerðist umboðsaðili á íslandi fyrir bandaríska tölvufyrirtæk- ið Digital Equipment Copora- tion fyrir fimm árum, og fyrsta Digitaltækið var sett upp í maí 1976 — hjá Almennu verk- fræðistofnuninni. Þetta upplýstu þeir Júlíus Sæ- berg Ólafsson, forstjóri, og Frosti Bergsson, deildarstjóri tölvu- deildar fyrirtækisins, er fréttamað- ur FV gekk á fund þeirra til að fræðast meira um þetta bandaríska stórfyrirtæki, sem mun nú vera hið fimmta stærsta sinnar tegundar í heiminum og í örri þróun. Um upphaf fyrirtækisins, framleiðslu þess og viðskipti hér sögðu þeir félagar: Digital var stofnað árið 1957. Þá komu þeir með fyrstu tölvuna á markaðinn sem kostaði undireinni milljón Bandaríkjadollara. Hún var minni en tölvur keppinautanna, og þannig varð fyrirtækið brautryðj- andi í gerð tölva sem hafa hlotið nafniö „Mini Computers" — og á 22

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.