Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 29

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 29
Blaðauki: VR 90 ára UMSJÓN: MARKÚS ÖRN ANTONSSON V erzl unarmannafélag Reykjavíkur stofnað - stutt ágrip af sögu félagsins fyrstu fimmtíu árin 1891 1981 í lok síðustu aldar fór að færast gróska í atvinnulíf landsmanna. Þilskipaútgerð var hafin af hér- lendum mönnum í stórum stíl, samhliða stórauknum útflutningi saltfisks á heimsmarkaðinn. Allt varð þetta mikilvæg lyftistöng í efnahagsmálum landsmanna. íslenzk verzlunarstétt var þó lítils megandi á þessum tíma. Verzlunin var enn að mestu í höndum útlend- inga, enda þótt verzlunarfrelsi hefði ríkt hér um langt skeið, og þeir íslendingar, sem reyndu að keppa við dönsku kaupmennina hér á landi, áttu erfitt uppdráttar. Straumhvörf verða þó brátt í þessum málum. íslendingar taka verzlunina yfir í sínar hendur, dönsku kaupmennirnir týna ört tölunni og hverfa svo með öllu. Stofnun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur er framhald og í sam- ræmi við þau átök í íslenzkri verzl- un, er hófust á öldinni sem leið og lauk með fullum sigri landsmanna. Verzlunarmannafélagið er stofnað 27. janúar árið 1891 og er því nú 90 ára. Á þessum merku tímamótum er vert að staldra örlít- ið við og líta yfir farinn veg. Undirbúningur og stofnun félagsins Engin gögn eru til fyrir því, hver Hafnarstræti að vetrarlagi. Einn af stofnendum V. R. Ditlev Thomsen, eigandi Thomsens-magasín, er á sleðanum. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.