Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 53

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 53
Lokunar- tími sölu- búða Merk verzlun í Reykjavík, Haraldur Árnason í Austur- strœti. Á félagsfundi í janúar 1937 var af hálfu þáverandi formanns, Egils Guttormssonar, vakið máls á, að athuga þyrfti umbætur á lokunar- tímasölubúða. Þetta málefni hafði við og við skotið upp höfðinu allt frá því að Þorlákur Ó. Johnson kaupmaður vakti máls á því á félagsfundi 16. maí 1891, eða á fyrsta ári félagsins. Þorlákur var eins og kunnugt er um margt á undan sínum tíma og skoraði hann á kaupmenn og verzlunarstjóra í Reykjavík að sjá svo um að búðum „verði lokað kl. 8 að kvöldi, því það sé ekki hægt að ætlast til að verzlunarmenn æfi róður eða annað eftir að hafa stað- ið í búðum við vinnu sína frá því kl. 6á morgnatil kl. 9-10ákvöldin." Árið 1937 var síðan kosin nefnd manna til að gera tillögur um lag- færingar á lokunartímanum og náðist samkomulag um breyting- ar. Aðalatriði hinna nýju reglna, sem staðfestar voru af atvinnu- málaráðherra 21. maí 1937, var að lokað skuli ætíð kl. 6 e. h., nema á föstudögum kl. 8, og að yfir sumar- tímann skuli lokað kl. 1 e. h. alla laugardaga. Þær breytingar, sem gerðar voru, höfðu í för með sér að vinnutími verzlunarmanna styttist um 262 klst. á ári. - Reynslan sýndi hins vegar fljótlega, að „föstudagurinn langi“ varóþarfur. Menn höfðu yfirleitt vanizt því að Ijúka kaupum sínum fyrir kl. 7 á kvöldin. V. R. skrifaði því Verzlun- arráði íslands í marz 1939 og fór þess á leit að stjórnir þeirra kaup- mannafélaga, sem hér ættu hlut að máli, ásamt stjórn V. R. væru boðaðar á fund, til þess að ræða þetta mál. Héldu stjórnirnar tvo fundi og komu sérsaman um að fá reglugerðinni breytt þannig, að lokað væri alla virka daga yfir vetr- armánuðina kl. 6 e. h., og fékkst því framgengt. Verzlanir í Reykjavík Tala verzlana hefir verið í Reykjavík, á þeim árum, sem að neðan greinir: 1912 15 heildverzlanir 1920 35 heildverzlanir 1930 64 heildverzlanir 1939 70 heildverzlanir 145 smáverzlanir 235 smáverzlanir 407 smáverzlanir 543 smáverzlanir Hlutdeild Reykjavíkur í verzlun landsins. Hlutdeild Reykjavlkur í verzlun landsins hefir verið sem hér segir á þeim árum, sem tilfærð að neðan (tölurnareru hundraðshlutar): Innfl. Útfl. Alls 1900 26,4 19,7 23,0 1910 34,8 25,5 29,9 1915 48,0 24,1 33,6 1920 75,8 52,6 66,0 1925 58,3 44,1 53,5 1930 61,0 51,0 56,5 1935 66,4 65,0 65,7 1939 61,9 53,7 57,7 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.