Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 66

Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 66
Þú býður gestunum við sjáum um veitingamar HÁDEGISVERÐUR í FYRIRTÆKI Veitingamaðurinn selur út matarbakka á vinnustaði og til verktaka. Leitið tilboða. ÞORRAMATURINN OKKAR — EIN- STAKT LJÚFMETI Lárus Loftsson rekstrarstjóri Veitingamannsins hefur mikla reynslu í tilreiðslu þjóð- legs þorramatar. Hafið samband á þorranum — Veitingamaður- inn lánar ykkur trogin með matnum. NESTISPAKKI FERÐALANGSINS Veitingamaðurinn útbýr girni- lega og meðfærilega matarpakka jafnt í fjölskylduferðina sem hópferð fyrirtækisins. FERMINGAR OG STÓRAFMÆLI Viljið þið gera fermingarbarninu og gestum þess góða veislu á fermingardaginn og njóta hennar sjálf að auki, fáið þá veislumatinn frá Veitingamann- inum. Og sé stórafmæli á döfinni er tii- valið að leita til Veitingamanns- ins, þar sem veisluborðin eru hagkvæm og möguleikar í vali rétta fjölbreyttir. SÉRSTÖK HRÁEFNISMEÐFERÐ Með stofnun Veitingamannsins varð bylting í allri hráefnismeð- ferð. Kjöt er látið meyrna í kæli- geymslum og reglulegar fitu- mælingar eru gerðar. Strangt gæðaeftirlit og hag- ræðing frá fyrstu vinnslustigum tryggir að veisluborðin okkar eru hagkvæm og ódýr og réttirnir í hæsta gæðaflokki. FJÖLBREYTTIR RÉTTIR Fjölmargir réttir eru í boði þú getur valið um: Heitan veislumat Grillað lambalæri, sneitt niður af matsveini á staðnum. Margar tegundir pottrétta Kabarett-borð Kalt borð Síldarrétti og fiskréttaborð Ostabakka og ostapinna Smurt brauð fdýfur ísrétti SÉRSTÖK ÞJÓNUSTA Viljið þú hafa meiri tíma til að sinna gestunum, sendum við matsveininn og þjóninn ykkur til aðstoðar. VEITINGA MAÐURJNN Fellagarði, Breiðholti Sími 71355 Hafið samband við Veitinga- manninn hvenærsem tilefni gefst. Síminn er 71355. Lárus. Loftsson rekstrarstjóri gerir þér gott tilboð með heilræði í kaup- bæti.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.