Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 78

Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 78
Einar Þorvarðarson, lramkvæmdast|óri Veggfóðrarans. VEGGFÓÐRARINN 50 ÁRA Fyrir 50 árum síðan, eða nánar tiltekið 7. apríl 1931, komu saman hér í bæ níu veggfóðrarameistarar, og stofnuðu fyrirtækið Veggfóðr- arinn, sem skyldi verða nokk- urs konar þjónustumiðstöð fyrir iðngreinina. Fyrirtækið er ennþá í fullum rekstri og í til- efni afmælisins hitti F.V. að máli Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóra þess, og innti hann fyrst eftir því hver tildrög stofnunarinnar hefðu verið og hverjir hefðu staðið að henni. ,,Það var skoðun stofnenda fyr- irtækisins, að nauðsynlegt væri að koma á fót góðri sérverslun fyrir þessa iðngrein, en í þá daga var aðeins til vísirað verslun, sem einn níumenninganna rak, en það var Björn Björnsson, sem rak verslun að Laugavegi 31. Hinir átta, sem stóðu að stofnun fyrirtækisins voru: Ágúst Markússon, Guðlaug- 78

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.