Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 8
nrTyiwfiw Verslunarráð íslands ræður sér blaðafulltrúa Verslunarráö islands ákvað fyrir nokkru aö ráöa sér blaöafulltrúa og hefur Kjart- an Stefánsson, blaðamaður, veriö ráðinn til þess starfa. Mun hann hefja störf hjá Verslunarráðinu um áramót, eöa aö loknum þriggja mánaöa uppsagnafresti sín- um hjá Vísi, þar sem hann hafði gegnt aðstoðarfrétta- stjórastarfi i hálft ár. Áöur var hann ritstjóri Sjávar- frétta i hálft annað ár, en þar áöur haföi hann verið á Vísi, síðan hann byrjaði í blaða- mennsku haustið 1977. Kjartan varð stúdent frá M.A. árið 1972. I stuttu spjalli við Kjartan sagði Nýborg opnar verzlun í Kópa- vogi Fyrirtækið Nýborg hf. hef- ur opnað húsgagnaverzlun að Smiðjuvegi 8 í Kópavogi. Jafnframt sölu húsgagna er ætlunin að hafa þar fram- leiðslu á vörum úr Porsa-ál- kerfinu en úr því má fram- leiða alls konar innréttingar eins og t.d. borö, skilrúm, hillur, verzlunarinnréttingar og sturtuklefa. Alls starfa við framleiðsluna fimm manns, þar af tveir húsgagnasmiðir. Ál- og plastdeild Nýborgar annast sölu á plastplötum og framleiðslu á innrétting- um og sturtuklefum. Þessi starfsemi hefur farið vax- andi að undanförnu og mun að hluta fara fram í hinu nýja húsnæði. Sala á sérsmíðuð- um sturtuklefum hjá Nýborg hefur gengið vel og hefur vart verið hægt að anna eftirspurn. Sturtuklefar eru framleiddir í fullri sam- keppni við erlend stórfyrir- tæki, sem selja sína vöru á markaði hér. Af sumum hrá- efnistegundum, sem notað- ar eru til framleiðslunnar innanlands eru greidd 48% aðflutningsgjöld en af inn- hann að þar sem um nýtt starf væri að ræða, væri starfsvettvangurinn ekki fullmótaður nema hvað hann myndi sjá um ritstjórn og útgáfu fréttabréfs sam- fluttri vöru eru aðflutnings- gjöldin 3%. Húsgagnadeild Nýborgar, sem nú er flutt að hluta í hið nýja húsnæði í Kópavogi, hefur á boðstóln- um vel hönnuð erlend hús- gögn, aðallega flutt inn frá Finnlandi, Italíu og Dan- mörku. Hlutafélagið Nýborg í nú- verandi mynd hóf starfsemi sína í Ármúlanum í október 1973. Það starfar nú í þrem- ur deildum; ál- og plastdeild, byggingavörudeild og hús- gagnadeild. Byggingavöru- deildin, sem er til húsa í Ár- múla 23 selur alls konar innréttingarefni eins og flís- takanna, umsjón með öðru efni, sem þau láta frá sér fara og almenn kynningar- og útbreiðslumál. Kjartan er kvæntur Guðrúnu Sigurðar- dóttur og eiga þau tvö börn. ar, marmara, kork, viðarþilj- ur o.fl. Þegar fyrirtækið hóf starfsemi sína í Ármúlanum var húsnæðið 200 fermetrar en er nú starfrækt á 2000 fermetra gólffleti. Veltu- aukning Nýborgar milli ár- anna 1979—1980 var yfir 70% og í ár mun hún verða enn meiri, að sögn Sigurðar Antonssonar, framkvæmda- stjóra. Starfsmenn Nýborg- ar eru 16 talsins. Deildar- stjóri byggingavörudeildar er Össur Stefánsson, ál- og plastdeildar Ingólfur Már Magnússon og deildarstjóri húsgagna er Einar Gunnars- son. Nýr skrifstofu- stjóri Hörpu Sverrir Arngrímsson, nýút- skrifaður viðskiptafræðing- ur, er að taka við skrifstofu- stjórn hjá Hörpu hf um ára- mótin, af Guðmundi Hauks- syni. Sverrir lauk námi fyrr á árinu og útskrifaðist í haust frá Háskóla Islands. Síðasta námsárið vann hann hjá lónaðarbankanum og hafði þar umsjón með hluthafa- skrá og sá um launamál aðalbankans og útibúa hans. i sumar, er hann vann að lokaverkefninu í skól- anum, vann hann jafnframt að ýmsum sérverkefnum hjá steypustöðinni B.M. Vallá hf. einkum að gerð greiðsluáætlana og skyldra verkefna. Frá IBM á íslandi til IBM við Persaflóa ,,Mér þykir sannarlega vænt um að vera trúað fyrir þessu starfi hjá IBM á þessu svæði," sagði Hjörtur Hjart- arson, deildarstjóri tækni- sviðs IBM á islandi í viðtali við FV. Upp úr áramótum er hann á förum til Dubai við Persaflóa og tekur þar við deildarstjórn tæknisviðs IBM í Oman, Bahrein, Qatar og sameinuðu furstadæm- unum sjö. Þá tekur Jóhann Gunnarsson aftur við fram- kvæmdastjórn tæknisviðs hér eftir þriggja ára starf hjá aðalstöðvum IBM í París við umsjón rekstraráætlana tæknisviðs. Undir tækni- sviðið heyrir allt er lýtur að uppsetningu, viðgerðum og viðhaldi IBM búnaðar Hjörtur er upphaflega vél- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.