Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 8
nrTyiwfiw
Verslunarráð
íslands
ræður sér
blaðafulltrúa
Verslunarráö islands ákvað
fyrir nokkru aö ráöa sér
blaöafulltrúa og hefur Kjart-
an Stefánsson, blaðamaður,
veriö ráðinn til þess starfa.
Mun hann hefja störf hjá
Verslunarráðinu um áramót,
eöa aö loknum þriggja
mánaöa uppsagnafresti sín-
um hjá Vísi, þar sem hann
hafði gegnt aðstoðarfrétta-
stjórastarfi i hálft ár. Áöur
var hann ritstjóri Sjávar-
frétta i hálft annað ár, en þar
áöur haföi hann verið á Vísi,
síðan hann byrjaði í blaða-
mennsku haustið 1977.
Kjartan varð stúdent frá
M.A. árið 1972. I stuttu
spjalli við Kjartan sagði
Nýborg opnar
verzlun í Kópa-
vogi
Fyrirtækið Nýborg hf. hef-
ur opnað húsgagnaverzlun
að Smiðjuvegi 8 í Kópavogi.
Jafnframt sölu húsgagna er
ætlunin að hafa þar fram-
leiðslu á vörum úr Porsa-ál-
kerfinu en úr því má fram-
leiða alls konar innréttingar
eins og t.d. borö, skilrúm,
hillur, verzlunarinnréttingar
og sturtuklefa. Alls starfa við
framleiðsluna fimm manns,
þar af tveir húsgagnasmiðir.
Ál- og plastdeild Nýborgar
annast sölu á plastplötum
og framleiðslu á innrétting-
um og sturtuklefum. Þessi
starfsemi hefur farið vax-
andi að undanförnu og mun
að hluta fara fram í hinu nýja
húsnæði. Sala á sérsmíðuð-
um sturtuklefum hjá Nýborg
hefur gengið vel og hefur
vart verið hægt að anna
eftirspurn. Sturtuklefar eru
framleiddir í fullri sam-
keppni við erlend stórfyrir-
tæki, sem selja sína vöru á
markaði hér. Af sumum hrá-
efnistegundum, sem notað-
ar eru til framleiðslunnar
innanlands eru greidd 48%
aðflutningsgjöld en af inn-
hann að þar sem um nýtt
starf væri að ræða, væri
starfsvettvangurinn ekki
fullmótaður nema hvað
hann myndi sjá um ritstjórn
og útgáfu fréttabréfs sam-
fluttri vöru eru aðflutnings-
gjöldin 3%. Húsgagnadeild
Nýborgar, sem nú er flutt að
hluta í hið nýja húsnæði í
Kópavogi, hefur á boðstóln-
um vel hönnuð erlend hús-
gögn, aðallega flutt inn frá
Finnlandi, Italíu og Dan-
mörku.
Hlutafélagið Nýborg í nú-
verandi mynd hóf starfsemi
sína í Ármúlanum í október
1973. Það starfar nú í þrem-
ur deildum; ál- og plastdeild,
byggingavörudeild og hús-
gagnadeild. Byggingavöru-
deildin, sem er til húsa í Ár-
múla 23 selur alls konar
innréttingarefni eins og flís-
takanna, umsjón með öðru
efni, sem þau láta frá sér
fara og almenn kynningar-
og útbreiðslumál. Kjartan er
kvæntur Guðrúnu Sigurðar-
dóttur og eiga þau tvö börn.
ar, marmara, kork, viðarþilj-
ur o.fl. Þegar fyrirtækið hóf
starfsemi sína í Ármúlanum
var húsnæðið 200 fermetrar
en er nú starfrækt á 2000
fermetra gólffleti. Veltu-
aukning Nýborgar milli ár-
anna 1979—1980 var yfir
70% og í ár mun hún verða
enn meiri, að sögn Sigurðar
Antonssonar, framkvæmda-
stjóra. Starfsmenn Nýborg-
ar eru 16 talsins. Deildar-
stjóri byggingavörudeildar
er Össur Stefánsson, ál- og
plastdeildar Ingólfur Már
Magnússon og deildarstjóri
húsgagna er Einar Gunnars-
son.
Nýr skrifstofu-
stjóri Hörpu
Sverrir Arngrímsson, nýút-
skrifaður viðskiptafræðing-
ur, er að taka við skrifstofu-
stjórn hjá Hörpu hf um ára-
mótin, af Guðmundi Hauks-
syni. Sverrir lauk námi fyrr á
árinu og útskrifaðist í haust
frá Háskóla Islands. Síðasta
námsárið vann hann hjá
lónaðarbankanum og hafði
þar umsjón með hluthafa-
skrá og sá um launamál
aðalbankans og útibúa
hans. i sumar, er hann vann
að lokaverkefninu í skól-
anum, vann hann jafnframt
að ýmsum sérverkefnum hjá
steypustöðinni B.M. Vallá
hf. einkum að gerð
greiðsluáætlana og skyldra
verkefna.
Frá IBM
á íslandi
til IBM við
Persaflóa
,,Mér þykir sannarlega vænt
um að vera trúað fyrir þessu
starfi hjá IBM á þessu
svæði," sagði Hjörtur Hjart-
arson, deildarstjóri tækni-
sviðs IBM á islandi í viðtali
við FV. Upp úr áramótum er
hann á förum til Dubai við
Persaflóa og tekur þar við
deildarstjórn tæknisviðs
IBM í Oman, Bahrein, Qatar
og sameinuðu furstadæm-
unum sjö. Þá tekur Jóhann
Gunnarsson aftur við fram-
kvæmdastjórn tæknisviðs
hér eftir þriggja ára starf hjá
aðalstöðvum IBM í París við
umsjón rekstraráætlana
tæknisviðs. Undir tækni-
sviðið heyrir allt er lýtur að
uppsetningu, viðgerðum og
viðhaldi IBM búnaðar
Hjörtur er upphaflega vél-
8