Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 35
Aðalstöðvar SHARP í Evrópu eru í þessari byggingu í Hamborg tæki að fullu í eigu SHARP eru m.a. í Bandaríkjunum, Bretlandi, Vestur-Þýskalandi, Ástralíu og Kanada. Framleiðslustöðvar eru 38 — víðsvegar um heim — hin nýjasta opnuð fyrir ári í Memphis, Tennessee, í Bandaríkjunum. Þar eru nú framleidd að meðaltali 30.000 litsjónvarpstæki og 30.000 örbylgjuofnar á mánuði hverjum — eingöngu fyrir bandarískan markað. En hvert er hlutverk Hamborg- arskrifstofunnar og hvernig hefur framleiðslan þróast gegnum árin? Við gefum Kurihara orðið: ,,í Hamborg eru höfuðstöðvar fyrir sölu og dreifingu framleiðsl- unnar frá Japan til flestra landa Vestur-Evrópu. Mest er salan í Vestur-Þýskalandi, en hún er líka mikil í öðrum löndum á megin- landinu og í Suður-Evrópulöndum eins og t.d. Frakklandi og Italíu. Einnig seljum við til nokkurra landa Austur-Evrópu, t.d. Tékkó- slóvakíu og Ungverjalands. I Hamborg höfum við miklar toll- vörugeymslur sem ná yfir um 14.000 ferm svæði. Einnig er skrifstofubyggingin vegleg — 4.000 ferm — og hjá okkur starfa alls kringum 400 manns." Tvær nýjar gerðir myndsegulbanda væntan- legar á markaðinn „Hvað framleiðsluna snertir þá er hún oróin æði fjölþætt — og á ýmsum sviðum höfum við verið brautryðjendur í Japan. Þannig vorum við t.d. fyrstir til að hefja framleiðslu á útvörpum í heima- landi okkar. Þaö var árið 1925. Við vorum einnig fyrstir að koma með svart/hvít sjónvarpstæki á mark- aðinn, örbylgjuofna og reiknivélar. Nú erum við náttúrlega fyrir löngu komnir út í framleiðslu litsjón- varpa, og af annarri framleiðslu má nefna Hi Fi og Stereo-tæki, kassettur og myndsegulbönd, útvörp ýmiss konar, m.a. ferðaút- vörp og útvörp í bíla. Einnig erum við komnir út í ýmiss konar fram- leiðslu til nota á vinnustað eins og t.d. Ijósritunarvélar, stórar og smáar reiknivélar, búðarkassa, örtölvur með „printer" og „in- terphase". Og síðar á þessu ári koma væntanlega á markaðinn tvær nýjar gerðir af myndsegul- böndum fyrir V.H.S. Þau eru minni og þægilegri í meðförum en fyrri gerðir, geta gengið fyrir rafhlöðu og einnig má nota þau úti á kvik- myndatökuvélar." Hljómtækjadeild Karnabæjar í nýjum húsakynnum Við þökkum Kurihara og ís- lenskum gestgjöfum hans fyrir þægilegt spjall og hlýlegt viðmót. Á útleið voru blaðamanni sýnd hin nýju húsakynni Bjarna Stefáns- sonar HF að Hverfisgötu 103. Þar er rúmgott skrifstofupláss á efri hæð sem flutt var inn í um mán- aöamótin júní/júlí, og á jarðhæð er verkstæði sem tekið hafði verið í notkun nokkru áður. Við hliðina á því er um 350 ferm bjart og hag- kvæmt húsnæði fyrir verzlunina sem flutt hefur þangað inn af Laugavegi 66. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.