Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 61
henni var rudd braut úti á lands- byggðinni þar sem íhaldssemi virðist minni en á Reykjavíkur- svæðinu og byggingarsamþykktir eru einnig frjálsari. En þetta er löngu viðurkenndur hlutur i Reykjavík, eins og áðurnefnd dæmi sýna, og vinna Pípulagnir sf stöðugt að frekari þróun með að- stoð tækni- og verkfræðinga. Er nú stefnt að meiri forvinnu eins og t.d. gerð tengikassa, sem flýtir allri tengivinnu á viðkomandi stað til muna. Af öðrum nýjungum, sem Sig- urður Grétar er að fikra sig áfram með er þýskur fittings, sem er þrykktur og notaður í utanáliggj- andi lagnir. Segir Sigurður þetta henta mjög vel t.d. við endurlagn- ingar í gömlum timburhúsum því ekkert þurfi að lóða og því engin eldhætta við lagninguna. Elsta kerfið lagt með þessu móti hér- lendis er orðið 15 ára og segir SigurðurGrétarekkertlátá því. Að lokum benti hann einnig á að utanáliggjandi lagnir færðust [ vöxt hér bæði í íbúðarhúsum og á vinnustöðum og þá færi þessi fitt- ings einkar vel. — Eif þér er kalt, getur þú sjálfum þér um kennt! STILrUaNGS ullar-nærfötin halda á þér hlta. STIIrLOMGS ullarnærfötln eru hlý og þægileg. Sterk dökkblá á lit og fást á alla fjölskylduna. uuattK Ananaustum Sími 28855 Sigurður Grétar með vélina sem klemmir fittings saman þannig að ekki þarf að snitta eða skrúfa og sam- skeytin verða fyrirferðarminni. Ifr TÍZKDBLAD Mmar 82300 JSííftOÍ 61 ■ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.