Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 9
Kjötiðnaðar- stöð í Breið- hoitinu? Gunnar Snorrason kaup- maöur í Hólagarði í Breiö- holti hefur sóft um lóö fyrir kjötiönaöarstöð í Breiðholti. [ samtali viö Frjálsa versl- un sagöi Gunnar að erfitt væri aö fá geymslupláss fyrir kjötvörur síöan Sænska frystihúsið var rifiö. Hann sinni til aö kynna sér að- stæöur og sagðist lítast vel á hlutina. Þar væri mikill upp- gangur á öllum sviðum og mikill fjöldi Vesturlandabúa viö ýmiss konar tæknistörf. Hjörtur og kona hans, Jenný Guömundsdóttir, ásamt þrem yngstu börnunum af sex, munu dvelja í Dubai í þrjú ár. fær mikið af afurðum úr Þykkvabæ og þarf því á töluverðu rými að halda. Gunnar sagöi að meöan hann heföi rekið Verslunina Vogaver, þá hafi verslunin haft yfir aö ráöa frystihólf- um, sem leigð voru almenn- ingi. Þetta hafi mælst mjög vel fyrir og færri fengið slík hólf en vildu. Hugmyndin væri því einnig sú. aö leigja frystihólf til almennings. Þá Smiðja Sindrastáls hf. seld Þóröur Einarsson, sonur Einars heitins í Sindra, hefur keypt hluta Sindrastáls hf, er einnig gert ráö fyrir kiöt- vinnslu ýmisskonar i hús- inu. en þaö verður byggt upp í áföngum ef lóö fæst. Hólagarður hefur nú um 40 manns á launaskrá og ef af byggingu kjötiönaöar- stöövarinnar veröur, þá myndi þaö skapa milli 8—10 manns atvinnu í viöbót. Starfsfólk Hólagarös er flest allt búsett í Breiöholti og þarf því ekki að sækja vinnu um langan veg. nánar tiltekið smiðjuna að Borgartúni 28 Fóru kaupin fram 1. desember sl. og er hiö nýja fyrirtæki rekiö undir nafninu Sindrasmiðjan hf, en eftir skiptin rekur Sindra- stál hf birgöastööina og brotajárnssöluna. Mun Úr málningunni í flugið Guömundur Hauksson, sem veriö hefur skrifstofustjóri Hörpu hf í rösk fimm ár. er á förum frá jyrirtækinu um áramótin og mun taka viö deildarstjórn í hagdeild Arnarflugs. Áöur var hann sveitarstjóri í Vogunum og stundaði þá jafnframt viö- skiptafræðinám viö Háskóla (slands, hverju hann lauk 1976. ,,Þá var vinnudagur- inn oft langur", segir Guð- mundur í stuttu spjalli viö FV. Guðmundur hlakkar til hins nýja starfs: „Enda hef ég tekið flugbakteríuna, er einkaflugmaður og á hlut í flugvél", segir hann. Vænt- anlegt starf hans verður fólgiö í hverskonar áætl- anagerð og uppgjöri. Hann er kvæntur Sigrúnu Krist- insdóttur og eiga þau þrjú þörn. — Sindrastál hf ekki huga á smiðjurekstur. Þóröur verö- ur aö teljast vel hagvanur í smiðjunni því hann byrjaöi aö vinna þar 13 ára og hefur veitt henni forstöðu i mörg ár. (viötali viö FV sagöi hann aö smiðjan yrði áfram rekin meö sama sniöi og áöur, en aðalverkefnin hafa verið smíöi vörubílspalla og sturta. Þá er á döfinni fram- leiðsla á sturtuvögnum fyrir dráttarbíla. eöa þegar svig- rúm gefst til fyrir öðrum verkefnum. Nú vinna um 30 manns i smiðjunni. Er Þórö- ur var spurður hversu stór hluti smiðjan hafi veriö af heildarumfangi Sindrastáls hf, giskaöi hann lauslega á að hún hafi numið um fjórö- ungi.— stjóri að mennt með raf- magnsdeildina, en síðan hefur hann veriö í stööugri viðbótarmenntun hjá IBM í þau 25 ár. sem hann hefur starfaö þar. Hann fór utan um daginn ásamt aiginkonu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.