Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 53
sem auk þess sér um rekstur vinnuvéla og trésmíðaverkstæðis. Sorphreinsun er aftur á móti boðin út og hefur undanfarin ár verið í höndum einkaaðila. Kópavogskaupstaður rekur eig- in vatnsveitu, sem kaupir vatn í heildsölu frá Vatnsveitu Reykja- víkur. Hitaveita og Rafmagnsveita Reykjavíkur sjá hinsvegar um dreifingu hita og raforku um Kópavog. Þá eru ótaldar ýmsar menn- ingarstofnanir ÍKópavogi, svo sem Tónlistarskólinn með 502 nem- endur, skólahljómsveitin fræga þar sem nemendur hafa verið milli 60 og 70, námsflokkarnir með 257 nemendur og 23 kennara, bóka- safnið með 162 þúsund heimlán á síðasta ári, menntaskólinn, sem mest er deilt um nú um þessar mundir og síðast en ekki síst sundlaugin, sem fékk 117 þúsund gesti á síóasta ári og á stöðugt auknum vinsældum að fagna. Að lokum er svo að minnast lítil- lega á heilbrigðismálin. Heilsu- gæslustöð Kóþavogs tók til starfa í júlí í fyrra og þar eiga þeir Kópa- vogsbúar, sem þurfa almenna læknisþjónustu að fá hana. í tengslum við stöðina er rekin endurhæfingastöð og skipulögð eru námskeið fyrir verðandi for- eldra. Frá leikskólanum við Fögrubrekku. Vihu byggja einbýfishús ? 124 B Samtak hf. hefur hafið framleiðslu á nýjum einingahúsum, teiknuðum af Hró- bjarti Hróbjartssyni, arkitekt. Húsin eru af stærðinni frá 100 m2 til 150 m2 úr vel viöuðum einingum með bandsagaðri, standandi klæðningu. Húsin eru auöflytjanleg hvert á land sem er. Sveitarstjórnarmenn athugið Tökum einnig aö okkur smíði á leikskólum, lausum skólastofum, byggingum fyrir aldraða og öðrum mannvirkjum. Leitiö nánari upp- lýsinga. Arkitekt Hróbjartur Hróbjartsson. RSAMTAKf Uhuseiningar SÍMI: 99-2333 AUSTURVEGI 38 800 SELFOSSI 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.