Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 33
IMT „FER HÉÐAN MEÐ MARGAR NÝJAR OG FERSKAR HUGMYNDIR” Sölustjóri SHARP sækir heim umboösaöila fyrirtækisins á íslandi Bjarna Stefánsson hf. „Framleiðslan á myndsegul- böndum af VHS-gerð í verksmiðj- um SHARP í Japan er nú um 60.000 á mánuði, og hefur hún til þessa fullnægt eftirspurn í hinum ýmsu löndum heims. En við höf- um áform um að auka framleiðsl- una því markaðurinn stækkar óð- fluga, t.d. á Norðurlöndunum þar sem áætluð sala í ár er 20.000 tæki. Það er að meðaltali 10% af heildarmarkaðnum á þessu sölu- svæði, en hlutfallslega er salan á Norðurlöndum sennilega hæst á íslandi, eða allt að 20% af mark- aðnum." Þetta voru orð sölustjóra hjá japanska hljómburðar- og raf- eindafyrirtækinu SHARP. Akira Kurihara, sem hér var á ferð fyrir skömmu í heimsókn hjá umboðs- mönnum fyrirtækisins á (slandi, þeim Bjarna Stefánssyni og Pétri Björnssyni, eigendum Hljóm- tækjadeildar Karnabæjar, Bjarna Stefánssonar HF. Kurihara hefur búið í Hamborg í hálft fjórða ár, en þar er aðalskrif- stofa fyrirtækisins fyrir markaðs- svæði Evrópu. ,,Hingað hef ég ekki komið áður," sagði hann, ,,þó að ísland hafi verið á mínu mark- aðssvæði þau ár sem ég hef verið í Hamborg. En þetta hefur allt gengið svo vel hérna. Salan hefur aukist ákaflega ört og er alveg frá- bær. En það var lærdómsríkt að koma hingaö og ræða við Stefánsson og Björnsson, því þótt ég hafi mikinn fróöleik af þeim numið á fjölmörgum ferðum þeirra til okkar í Hamborg er sjón sögu ríkari — og ég fer héðan með margar nýjar og ferskar hug- myndir. Svo er landið mjög áhugavert og í mörgu ólíkt því sem ég hef séð annars staðar í Evrópu. Hér er allt svo hreint og ósnortið." Starfsemin hófst 1912 með framleiðslu Sharp-skrúfblýanta Framleiðsla þessa stóra jap- anska fyrirtækis er einkum á sviði ýmiss konar hljómburðar- og raf- eindatækni til afnota á heimilum og í viðskiptaheiminum. Það hóf starfsemi í Tokyo árið 1912 með framleiðslu á Sharp-skrúfblýönt- um — og dregur fyrirtækið nafn af þeim. Verksmiðjan ÍTokyo hrundi í jarðskjálftunum miklu árið 1923, en ári síðar var ný verksmiðja reist í Osaka þar sem höfuðstöðvar fyrirtækisins eru nú. Nú eru verksmiðjurnar í Japan orðnar allt að sjö, og dótturfyrir- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.