Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 10
íslendingar sínkir á fé til rannsókna (slendingar vöröu 2583 millj. króna til rannsóknar- og þróunarstarfsemi árið 1977 og var þaö 0,71% af vergri þjóðarframleiðslu það ár. Við rannsóknarstörf var unnið sem svarar 631 ársverki árið 1977 en það var 0,6% af þeim ársverkum, sem unnin voru þaö árið. Ef þetta er þorið saman við tölur frá Efnahags- og framfarastofnuninni í París, OECD, þá eru (slendingar í 4 neðsta sæti af tuttugu þjóðum miðað við fjármagn til rannsóknar- og þróunar- starfsemi sem hundraðs- hluta þjóðartekna. Einungis Portúgal, Spánn og Tyrk- land eru lægri. Samanburð- urinn er aðeins hagstæðari þegar litið er á mannafla og ársverk til rannsóknar- og þróunarstarfsemi. Þá erum við í 13. sæti og höfum færst upp um þrjú sæti. Tiltölu- lega ör vöxtur hefur verið í rannsóknar- og þróunar- Bjóða matarþjónustu við sjúkrahús og aðrar stofnanir Veitingareksturinn hjá Pétri Sveinbjarnarsyni og Hauki Hjaltasyni í Aski dafnar vel. Þeir félagar eru með ýmis áform á prjónunum og vilja reyna nýjungar, sem áður hafa verið lítt eða ekki kunnar í veitingastarfsemi hér á landi. Þannig hefur fyrirtæki þeirra Veitinga- maðurinn hf. verið í sam- bandi við matvæla- og veit- ingafyrirtæki í Frakklandi, sem annast þjónustu við stofnanir eins og sjúkrahús og dagheimili barna og hef- ur komið á nýstárlegu og mjög fullkomnu kerfi til þess að þjóna viðskiptaaðilum sínum. Veitingamaðurinn hf. starfsemi á undanförnum áratugum en þó hafa komið ár, þar sem um samdrátt í fé til hennar hefur verið að ræða. Ef litið er á skiptingu á fjármagni til rannsóknar- og þróunarstarfsemi á helztu sviðum atvinnumála, kemur í Ijós, að mestum kröftum er variö til rannsókna í þágu landbúnaðar, fiskveiða og orkuframleiðslu. Erum viö á þessu sviði síst eftirbátar nágrannaþjóða, þar sem við verjum um 2—6% af vinnsluvirði þessara at- vinnuvega til rannsókna. Rannsóknir í þágu iðnaðar, aö meðtöldum fiskiðnaði eru mun umfangsminni eða um 0,2—0,3% af vinnslu- virði þessara atvinnuvega. Á mörgum mikilvægum svið- um þjóðlífsins er enn engin umtalsverð rannsóknar- starfsemi stunduð og má þar nefna skipulagsmál bæja, félags- og menning- armál, efnahagsmál og opinbera stjórnun. hefur verið að leita samn- inga við stofnanir hér á landi um matarþjónustu og hefur fulltrúum frá ríki og borg verið boöið að fara í kynnis- ferð til Frakklands til að sjá hvernig þetta ákveðna kerfi reynist í framkvæmd. Þeir félagar vilja vera stórtækir og bjóðast til að taka að sér alla matarþjónustu við um- fangsmiklar þjónustustofn- anir hins opinbera, þannig að tækjabúnaður og mannahald í eldhúsi yrði næstum óþarft fyrir þær og sparnaður í rekstri þar af leiðandi umtalsverður. Iscargo skilur eftir stranda- glópa í útlöndum Þann 31. október rann út leyfi Iscargo til að láta er- lenda flugfélagið Transavia sjá um farþegaflug sitt á milli (slands og meginlandsins, enda höfðu Iscargómenn áætlað að vera þá komnir með eigin vél til flugsins. Transavia hætti á tilsettum tíma en eigin vél Iscargo kom aldrei. Því hafa margir orðið strandaglópar erlend- is síðasta mánuðinn og leit- að á náðir Flugleiða, þótt þeir hafi greitt Iscargo fyrir flutning fram og til baka. Flugleiðir hafa reynt að greiða götur fólksins að því tilskildu að Iscargo greiddi jöfnum höndum heimferð- ina. Hefur gengið á ýmsu með þær greiðslur svo ný- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.