Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 5
frjáls
verzlun
Sérrit um efnahags-, viðskipta-
°9 atvinnumál.
Stofnað 1939.
Útgefandi Frjálst framtak hf.
STJÖRNARFORMAÐUR:
Magnús Hreggviösson
RITSTJÖRI:
Magnús Hreggviösson
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sjöfn Sigurgeirsdóttir
Auglýsingasimi: 31661
UÓSMYNDIR:
Jens Alexandersson
SKRIFSTOFUSTJÓRN:
Rórunn Þórisdóttir
Tímaritið er gefið út t samvinnu
við samtök verzlunar- og
athafnamanna
Skrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18
Símar 82300 — 82302
SETNING, PRENTUN
0G BÓKBAND:
Prentstofa
G- Senediktssonar
LITGREINING A KÁPU:
Prentmyndastofan hf.
0// réttindi áskilin
varðandi efni og myndir
FRJALS VERZLUN
erekki ríkisstyrkt blað
Bæklingagerð —
Nýjung
Frjálst Framtak h/f hefur á undanförnum árum
unnið bæklinga og kynningarit fyrir fyrirtæki, félög og
stofnanir. Flafa viðskiptavinir fyrirtækisins notið þar
víðtækrar sérþekkingar í fjölmiðlun og reynslu í út-
gáfustarfsemi. í einstaka tilfellum hefur það komið
fyrir að þessir bæklingar hafa jafnframt birst sem við-
aukar í hinum ýmsu tímaritum fyrirtækisins.
Bæklingagerð er nokkuð kostnaóarsöm í fram-
kvæmd. Hún samanstendur af vinnu við ákvörðun og
stefnu um útlit bæklingsins, Ijósmyndun, vinnu og
efni, skrif texta, setningu, lay-out, umbrot, skreytingu,
litgreiningar (ef um litprentun er aó ræða), filmuvinnu,
pappír, prentun, brot og heftingu. Eins og sjá má af
þessu er hér um flókna framkvæmd að ræða.
Ákveðið hefur verió að leggja áherslu á aö veita þá
þjónustu að búa til aó öllu leyti bæklinga fyrir fyrirtæki,
félög og stofnanir. Bjóða þá bæklingageró bæði með
og án birtingar sem viðauka í tímaritum félagsins.
Hefur í þessum tilgangi verið unnin upp ítarleg verð-
skrá sem tekur tillit til þess hvort um birtingu í blöð-
unum hjá fyrirtækinu er að ræða eða ekki. Kemur það
í Ijós að Frjálst Framtak h/f getur boðið þessa þjón-
ustu sína með birtingu í tímaritum innifaliö í verðinu á
lægra verði en ef aðilar vinna svona bæklinga með
hefðbundnum hætti. Og þá er birtingin innifalin.
Nokkrum aðilum hefur verió kynnt þessi nýjung og
hefur þeim litist vel á hana. Til dæmis er í þessu blaði
svona bæklingur, sem Arnarflug h/f hefur látið gera
fyrir sig og fær það einnig stórt aukaupplag. Er vonast
til að þessi þjónusta mælist vel fyrir.
5