Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 5
frjáls verzlun Sérrit um efnahags-, viðskipta- °9 atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. STJÖRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviösson RITSTJÖRI: Magnús Hreggviösson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Auglýsingasimi: 31661 UÓSMYNDIR: Jens Alexandersson SKRIFSTOFUSTJÓRN: Rórunn Þórisdóttir Tímaritið er gefið út t samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300 — 82302 SETNING, PRENTUN 0G BÓKBAND: Prentstofa G- Senediktssonar LITGREINING A KÁPU: Prentmyndastofan hf. 0// réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJALS VERZLUN erekki ríkisstyrkt blað Bæklingagerð — Nýjung Frjálst Framtak h/f hefur á undanförnum árum unnið bæklinga og kynningarit fyrir fyrirtæki, félög og stofnanir. Flafa viðskiptavinir fyrirtækisins notið þar víðtækrar sérþekkingar í fjölmiðlun og reynslu í út- gáfustarfsemi. í einstaka tilfellum hefur það komið fyrir að þessir bæklingar hafa jafnframt birst sem við- aukar í hinum ýmsu tímaritum fyrirtækisins. Bæklingagerð er nokkuð kostnaóarsöm í fram- kvæmd. Hún samanstendur af vinnu við ákvörðun og stefnu um útlit bæklingsins, Ijósmyndun, vinnu og efni, skrif texta, setningu, lay-out, umbrot, skreytingu, litgreiningar (ef um litprentun er aó ræða), filmuvinnu, pappír, prentun, brot og heftingu. Eins og sjá má af þessu er hér um flókna framkvæmd að ræða. Ákveðið hefur verió að leggja áherslu á aö veita þá þjónustu að búa til aó öllu leyti bæklinga fyrir fyrirtæki, félög og stofnanir. Bjóða þá bæklingageró bæði með og án birtingar sem viðauka í tímaritum félagsins. Hefur í þessum tilgangi verið unnin upp ítarleg verð- skrá sem tekur tillit til þess hvort um birtingu í blöð- unum hjá fyrirtækinu er að ræða eða ekki. Kemur það í Ijós að Frjálst Framtak h/f getur boðið þessa þjón- ustu sína með birtingu í tímaritum innifaliö í verðinu á lægra verði en ef aðilar vinna svona bæklinga með hefðbundnum hætti. Og þá er birtingin innifalin. Nokkrum aðilum hefur verió kynnt þessi nýjung og hefur þeim litist vel á hana. Til dæmis er í þessu blaði svona bæklingur, sem Arnarflug h/f hefur látið gera fyrir sig og fær það einnig stórt aukaupplag. Er vonast til að þessi þjónusta mælist vel fyrir. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.