Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 3
VISA-KORT eru nú afgreidd á 120 afgreiðslustöðum banka og sparisióða VISA ÍSLAND hefur opnað aðalskrifstofu sína að Austurstræti 7 í Reykjavík VISA ÍSLAND er þjónustufyrirtæki á sviði greiðslukorta. Það er sameignarfélag 5 banka og 13 sparisjóða og starfar um allt land. Fyrirtækið er aðili að VISA INTERNATIONAL, sem er stærsta og öflugasta greiðslukortafélag heims. VISA er samstarfsvettvangur 15000 banka og sparisjóða í 160 löndum. Viðskiptaaðilar VISA eru 4 milljónir fyrirtækja, einkum á sviði verslunar og þjónustu. Handhafar VISA-korta eru um 100 milljónir talsins. VISA-greiðslukort eru fjórðungi útbreiddari en önnur sambærileg kort. Þeir, sem þurfa að ferðast mikið erlendis, eiga þess kost að fá VISA-kort hjá viðskiptabanka sínum eða sparisjóði. Notkun kortanna er háð sérstökum reglum Gjaldeyriseftirlits Seðlabankans. VERIÐ VELKOMIN í VISA VIÐSKIPTI. Eignaraðilar: Alþýðubankinn hf. Búnaðarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands hf. Landsbanki íslands Samvinnubanki íslands hf. Sparisjóður Bolungarvíkur Eyrasparisjóður, Patreksfirði Sparisjóður Hafnarfjarðar Sparisjóðurinn í Keflavík Sparisjóður Kópavogs Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi Sparisjóður Norðfjarðar, Neskaupstað Sparisjóður Olafsfjarðar Sparisjóður Siglufjarðar Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Sparisjóður Svarfdæla, Dalvík Sparisjóður V-Húnavatnssýslu, Hvammstanga Sparisjóður Vestmannaeyja ^SSjJJJ Vi m ÍSLAND 2 Austurstræti 7, 3. hæð. Pósthólf 1428, 121 Reykjavík, sími 29700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.