Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 72
Texti: Jóhanna Birgisdóttir ________nám og kennsla___J. Endurmenntun—símenntunf Með stöðugri tækniþróun og ört vaxandi tölvunotkun, sem ósjálfrátt kalla á breytt vinnu- brögó, eykst þörfin fyrir mögu- leika launafólks til að halda viö og auka menntun sína og þekkíngu. Það er ekki langt síðan hugtakió fulloróins- fræösla fékk almenna notkun hér, en á undanförnum árum hefur framboö á námskeiðum og þjálfun ýmiss konar, sem flokka má undir fullorðins- fræðslu, aukist verulega. Þessi námskeið eru flest utan hins hefóbundna skóla- kerfis, þó hluti þeirra falli vissulega innan þess. Hér er því ekki átt viö öldungadeildir eóa aðrar leióir sem fullorðnu fólki bjóðast til aö öðlast hefð- bundna framhaldsmenntun. Námskeiö þessi standa yfirleitt stutt og eru mjög sérhæfð. Til- valin fyrir fólk sem þegar er í fullu starfi og vill bæta viö þekkingu sína til að geta aukið möguleika sína og getu á vinnumarkaði. Mörg af þessum námskeið- um eru beinlínis tilkomin vegna aukinna afskipta verkalýósfé- laga af fræóslumálum. Hér er meiningin að geta um nám- skeið sem talin eru henta verslunar- og skrifstofufólki og eru flest þeirra framkvæmd í samvinnu við Verslunar- mannafélag Reykjavíkur. Auk þeirra námskeiða sem getiö verður hér á eftir er rétt aó benda á ýmsa aðra mögu- leika sem bjóðast. Námsflokk- arnir bjóóa margir hverjir upp á hliðstæóa menntun eða þjálfun, sem þó nær yfirleitt yfir lengri tíma. Hjá málaskólanum Mími er rekinn einkaritaraskóli sem gefur kost á mjög sér- hæfóri og góðri menntun á sviði skrifstofustarfa. Þar að auki fer framboð á stuttum tölvunámskeiðum á vegum ýmissa aðila stöðugt vaxandi og ugglaust bjóðast fleiri möguleikar ef grannt er skoðaó. Þeir aðilar sem hér veróur fjallaö um eru Stjórnunarfélag íslands, Verslunarskóli íslands, Verslunarmannafélag Reykja- víkur, Tölvuskólinn Framsýn og Tölvuskóli IBM. Margt af því sem þessir aðilar gefa kost á er hlióstætt nám eða þjálfun, en 1 allir hafa eitthvað sérstakt upp á aö bjóóa. IBM á íslandi: ítarleg námskeið fyrir byrjendur og lengra komna IBM á íslandi er meö um- fangsmikió námskeiöahald í tengslum viö innflutning og sölu á tölvum og hugbúnaði. Námskeiö þessi eru öllum opin og fá viöskiptavinir IBM endurgjaldslausa þjálfun á þau tæki sem þeir hafa keypt. Ken- nsla fer ýmist fram í húsnæói IBM við Skaftahlíð í Reykjavík eöa hjá viðkomandi fyrirtæki. Skilyrði fyrir þátttöku eru yfir- leitt jákvæður árangur fyrri námskeióa eöa starfsreynsla, en til að meta hæfni nemenda, er einnig oft notaö inntökupróf fyrir námskeiðið. Þessi námskeió hjá IBM eru mjög fjölbreytt og taka fyrir efni jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og útlæröa. Þannig geta þeir sem kynna vilja sér tölvuvinnslu fundið eitthvaó við sitt hæfi, en mörg námskeið eru sérstaklega ætluö oþera- torum, forriturum, kerfisfræð- ingum eða vélstjórum, þ.e. fólki sem þegar vinnur viö tölvu- vinnslu. Einnig bjóöast nám- skeið sem bundin eru við ákveóna tölvugeró. Ný námsskrá kom út nú meó haustinu hjá IBM. í henni hefur allt sjálfnám veriö endurskoð- að og eiga nýjustu bækur eða þær bestu sem til eru frá IBM að vera tilgreindar fyrir hvert námskeið. Annars eru í boði þau námskeið sem IBM telur mesta þörf fyrir hér á landi á hverjum tíma. Framhald á bls. 68 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.