Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 51
I 'aa Minni-Vatnsleysu. Hér er hann með einn tvítugt. Þar að auki var þetta skemmtilegt og var góð lífs- , reynsla. Helgi Bergs var þá forstjóri Sláturfélagsins. Hann var eiginlega mín stoö og stytta og okkur varð afskaplega vel til vina alla tíð. Ég yfirgaf svo Hrossadeild- ina og hélt til náms á Laugar- vatni fyrsta veturinn sem sá skóli starfaði 1928—29. — Lærðurðu eitthvað sem ^ gagnvarað? — Maður lifandi, já. Þar var hægt að læra enda mjög góðir kennarar. Sr. Jakob Jónsson var skólastjóri þennan eina vetur. Guðmundur Ólafsson var yfirkennari, einstakur kennari í málum, sögu, ís- lensku og fleiru. Þarna voru grísanna. Myndin líklega frá 1958. líka afbragðs nemendur eins og Páll á Hnappavöllum Þor- steinsson. síðar alþingismað- ur. Við vorum aðeins tveir úr Reykjavík, Gunnar, fermingar- bróðir minn og leikbróðir af Óðinsgötunni og Spítalastígn- um, Guðmundsson síöar for- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinn- ar. Eftir þennan eina vetur á Laugarvatni fór ég aftur til Sláturfélagsins og var þar til 1934. Ég tók aftur við stjórn í Hrossadeildinni, en var fljót- lega færður milli deilda og það má heita, að ég hafi alls staðar komið við og verið allra gagn hjá SS. Ég lærði kannski ekki minnst á því. Það var sama hvert litið var — til verslananna, kjötvinnsl- unnar, skrifstofunnar eða ann- arra deilda, í hverri stöðu voru stakir heiðursmenn. Það var mikill skóli og margt af því að læra að starfa með þeim. Sam- viskusemin var þeirra æðsta boðorð og maöur lærir hvergi meira en að vera með og starfa með góðu og heiðarlegu fólki. Afbragð allra hinna var svo forstjórinn Helgi Bergs, alveg sérstakur maður. — Uppvaxtarár þín? — Ég fæddist 1911 að Holti undir Eyjafjöllum. Foreldrar mínir voru Katrín Jónasdóttir frá Melhól í Meðallandi og Guðmundur Þórarinn Svein- björnsson. Þau voru vinnuhjú hjá Kjartani prófasti þar. Ég kom til Reykjavíkur á 1. ári og ólst upp hjá móöur minni. því hún giftist aldrei. Vió áttum víða heima í Reykjavík. Hún var vinnuhestur mikill og fór víða, var kaupakona og ráðskona á Rauðará, Varmá og Suður- Reykjum í Mosfellssveit og síð- ar. t.d. Melshúsum á Seltjarn- arnesi og aö Elliðavatni hjá Emil Roksteð. Þar vorum við frostaveturinn 1918. Þá sváfu allir í peysum og höfðu vettl- inga á nóttunni. Ég var alltaf með henni og öll mín uppvaxt- arár voru dásamleg. Það hittist alltaf svoleiðis á, aö maður kynntist aldrei og var aldrei hjá öðru en góöu fólki. — Og þú hefur snemma byrjað að vinna? — Já, ég ólst upp viö það að lífið er vinna. Blaðasala lá best við í byrjun og flestir strákar byrjuðu á henni. Ég seldi Vísi og fékk einn eyri fyrir eintakið. Það var 20% því blaóið kostaði 5 aura. Svo seldi ég Grallar- ann, Harðjaxl og Kvöldblaðiö, þessi frægu blöð sem eitthvað var upp úr að hafa. Grallarinn gaf vel af sér. Honum svipaði til Harðjaxlsins I 43 á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.