Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 73
jölbreytt námskeið eru í boði Ve rslunarskólinn: Góð þátttaka á kvöldnámskeiðum Hjá Verslunarskóla fslands var sú nýjung tekin upp á síð- astliðnum vetri að bjóóa upp á kvöldnámskeið í ýmsum þeirra greina sem kenndar eru við skólann. Þessu verður fram haldið í vetur og veróur það Helgi Baldursson, kennari í stjórnun sem hefur umsjón með námskeiðunum. Það voru alls um 100 manns sem sóttu námskeið þessi í fyrravetur, fólk á öllum aldri en meira þó af eldri kynslóðinni. Flest var það þegar í fullu starfi hjá öörum eða var með sjálf- stæðan atvinnurekstur. Til- gangurinn var að bæta við sig þekkingu til að auka hæfni í núverandi starfi og sumir höfóu hug á að skipta um starf, en þótti skorta nægilegan undirbúning. Námskeið þessi standa í 10 vikur alls. Kennt er í 6 stundir á viku eóa samtals 60 kennslu- stundir. Farið er helmingi hraðar yfir námsefnið en í hinni hefðbundnu kennslu og ætti því að fást á hálfum vetri þekk- ing sem samsvarar eins vetrar námi viö Verslunarskólann. Kennsla hefst alla daga kl. 18. Kostnaður er dálítið mismun- andi og dýrust eru tölvunám- skeiðin. Einnig hér tekur VR drjúgan þátt í námskostnaði fyrir sína félagsmenn. Þær greinar sem boðið verður upp á í vetur eru bók- færsla, rekstrarhagfræói, enskar bréfaskriftir, vélritun og tölvufræði. Hugsanlegt er aó bætt verði við fleiri greinum, en það var ekki ákveðið þegar þetta var tekið saman. Að sögn Þorvarðar Elías- sonar, skólastjóra Verslunar- skólans, er þar mikill áhugi fyrir að færa enn út kvíarnar í full- w orðinsfræðslunni. Eru ýmsir möguleikar í athugun en Ijóst |^r er að engar stökkbreytingar r Framhald á bls. 68 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.