Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 23
Iraga til tíðinda? a er að verða stórvandamál Vörslusvipting Þeir sem ekki eiga fasteignir en lenda í vanskilum veróa að sæta því aó lögtak sé gert í lausafjármunum. Algengast er aö lögtak sé þá gert í bílum ef þeim er til aö dreifa, annars í öðrum hlutum svo sem skrif- stofutækjum eöa heimilistækj- um, verkfærum eða fram- leiðsluvélum. Þótt lögtak sé gert þýðir það ekki að tækin séu tekin af notandanum eða skuldaranum, honum er fyrst gefinn ákveðinn frestur til aó greiða eða semja um greiðslu. Ef hvorugt á sér stað kemur hins vegar til vörslusviptingar til aö knýja enn meir á inn- heimtuna og komi það fyrir ekki er tækið selt á uppboði. Það sem fæst fyrir þessa muni á uppboðum nær sjaldnast hálf- virði en einungis það sem inn kemur á uppboðinu fer til lækkunar á skuldinni. Þegar bílar eru boðnir upp er það nánast undantekning ef þeir seljast fyrir meira en hálft gangverð. Þeir lögmenn sem aðsóps- mestir eru í innheimtu hafa á sínum snærum sérstaka starfsmenn til að annast vörslusviptingu. Starf þeirra manna er í sjálfu sér eins konar sönnun þeirrar staðreyndar að til er fólk sem gerir allt fyrir peninga, alveg sama hvert eðli starfans er. Þó er hægt að full- yrða að starfið, sem fólgið er í því að framfylgja úrskurði um vörslusviptingu, er ekki við allra hæfi. Til þess að ná bíl af eiganda hans getur þurft mikla þolinmæði og útsjónarsemi. í fyrsta lagi má búast við gífur- legu rifrildi, jafnvel handalög- málum, síðan er eins víst að eigandinn neiti aó afhenda lyklana en þá er bíllinn tekinn með krana og fluttur á brott. f öðrum tilfellum getur verið erf- itt að hafa uppá bílnum eða eigandanum, sem hefur farið í felur. Þá sitja vörslusviptingar- menn um heimifi eigandans langtímum saman eins og FBI agentar um mafíugangstera í Ameríku, elta jafnvel konu hans og börn borgina á enda í von um að detta niður á bíl- inn/eigandann. Uppi í Mosfellssveit er stór geymsluskemma full út úr dyr- um af bílum sem hafa verió teknir lögtaki og bíða uppboðs, þarna eru bílarnir jafnvel geymdir mánuðum saman. Langflestir þeirra eru leystir út með einhverju móti áður en til uppboðs kemur en alltaf er einn og einn nýlegur bíll sem fer undir hamarinn og er óhætt aö segja að þá er orðið æði dýrt aó vera fátækur. □ tvo bíla á nauðungaruppboði v'ð þetta því þaó stendur skkert iðnfyrirtæki undir svona lánum, alveg sama ^vað framleiðslan er góð eöa eftirsótt. Þaö áttu að vera einhver hagkvæmari 'án í boði en þaö tók fleiri ár að fá þau. Fyrirtækið náói Sldrei út úr byrjunarörðug- 'eikunum, þegar þetta var komið í sæmilegan gang og framleiðslan farin aö seljast vorum við komnir í vanskil með lán sem voru hærri en upphaflegi höfuðstóllinn þrátt fyrir tvær eða þrjár af- borganir." — Hvenær byrjuðu svo lætin með lögfræðingana? ,,Við vorum komnir í van- skil, meiri lán fengust ekki, bankarnir gáfu okkur ein- faldlega langt nef, enda veit ég ekki hvort vió hefðum tekið meiri lán. Okkur var Ijóst að það var ekkert vit í því. Við unnum eins mikið og við gátum, en það var orðið erfitt að fá vinnufrið fyrir innheimtuaðgerðum og frekar en að láta taka tré- smíðavélarnar lögtaki benti ég á bílana, fyrst annan svo hinn. Maður trúði því ein- faldlega ekki að fyrirtækið bjargaðist ekki. Við höfðum nóg verkefni og reksturinn kom vel út, þaö eina sem okkur vantaði var að fá lán- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.