Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 50
Þetta var algeng sjón í Þjóðleikhúskjallaranum á tuttugu ára veitingatímabili Þorvaldar þar. Hér er hann að „flambera“ lambakjöt. Jón yfirþjónn fylgist grannt með. engin síldin og ekkert Berg- staöastræti fyrir utan? — Já, þetta hefur gengió svona heldur upp á við og færst í aukana allt saman. — Enn einu sinni ertu skattakóngur meöal landsins barna? — Þaó er langt síóan ég hætti aö kippa mér upp viö þaó aö vera hæsti skattgreiðand- inn. — Veltan hjá þér á s.l. ári? — Þaö man ég ekki. Ég hef ekki þessar bókhaldstölur í höföinu. Frá því ég byrjaói sjálfstætt, hef ég oftast veriö í hópi og oft hæstur einstakra skattgreiöenda í Reykjavík, m.a. nokkur síóustu árin. Þó er veltan víöa meiri. Þaö er ekkert aö marka veltuna. — Þú bara borgar skattinn með bros á vör? — Ég held ég hafi nú oftast sleppt brosinu. En maóur veröur aö borga þetta, hjá því kemst enginn. — Hvað á maður að gera til þess að verða vel stæður? — Ja, framan af kynntist ég engu vel nema vinnu. — Ekkert nám? — Ég var eins og aörir í barnaskóla og kynntist svo Verslunarskólanum þegar ég var 16 ára. Svo var ég eitt ár við nám á Laugarvatni, fyrsta áriö Þorvaldur hefur alla tíð lagt mikla rækt við svíi sem Laugarvatnsskólinn starf- aði. — Verslunarskólanámið? — Ég var þar einn vetur í kvölddeild, en kláraöi ekki skólann. Þetta var 1927—28. Þaö varö minna úr þessu námi en ég ætlaði, því ég var alltaf að vinna. Ég var þá hjá Tómasi á Laugavegi 2, vinnan var mikil og vildi teygjast fram á kvöldió. Eftir Verslunarskólanámið hætti ég hjá Tómasi og fór til Sláturfélagsins. Ég var þar í alls konar verkum, en var fljótt dubbaóur upp í þaö aö vera verslunarstjóri fyrstu sérdeild- ar, sem hér hefur starfað og selt hrossakjöt einvöröungu. Hún hét Hrossadeildin og var á Njálsgötu 23. Þetta þótti virðu- legt starf fyrir mann innan viö 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.