Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 50

Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 50
Þetta var algeng sjón í Þjóðleikhúskjallaranum á tuttugu ára veitingatímabili Þorvaldar þar. Hér er hann að „flambera“ lambakjöt. Jón yfirþjónn fylgist grannt með. engin síldin og ekkert Berg- staöastræti fyrir utan? — Já, þetta hefur gengió svona heldur upp á við og færst í aukana allt saman. — Enn einu sinni ertu skattakóngur meöal landsins barna? — Þaó er langt síóan ég hætti aö kippa mér upp viö þaó aö vera hæsti skattgreiðand- inn. — Veltan hjá þér á s.l. ári? — Þaö man ég ekki. Ég hef ekki þessar bókhaldstölur í höföinu. Frá því ég byrjaói sjálfstætt, hef ég oftast veriö í hópi og oft hæstur einstakra skattgreiöenda í Reykjavík, m.a. nokkur síóustu árin. Þó er veltan víöa meiri. Þaö er ekkert aö marka veltuna. — Þú bara borgar skattinn með bros á vör? — Ég held ég hafi nú oftast sleppt brosinu. En maóur veröur aö borga þetta, hjá því kemst enginn. — Hvað á maður að gera til þess að verða vel stæður? — Ja, framan af kynntist ég engu vel nema vinnu. — Ekkert nám? — Ég var eins og aörir í barnaskóla og kynntist svo Verslunarskólanum þegar ég var 16 ára. Svo var ég eitt ár við nám á Laugarvatni, fyrsta áriö Þorvaldur hefur alla tíð lagt mikla rækt við svíi sem Laugarvatnsskólinn starf- aði. — Verslunarskólanámið? — Ég var þar einn vetur í kvölddeild, en kláraöi ekki skólann. Þetta var 1927—28. Þaö varö minna úr þessu námi en ég ætlaði, því ég var alltaf að vinna. Ég var þá hjá Tómasi á Laugavegi 2, vinnan var mikil og vildi teygjast fram á kvöldió. Eftir Verslunarskólanámið hætti ég hjá Tómasi og fór til Sláturfélagsins. Ég var þar í alls konar verkum, en var fljótt dubbaóur upp í þaö aö vera verslunarstjóri fyrstu sérdeild- ar, sem hér hefur starfað og selt hrossakjöt einvöröungu. Hún hét Hrossadeildin og var á Njálsgötu 23. Þetta þótti virðu- legt starf fyrir mann innan viö 42

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.