Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 29
Texti: Magnús Hreggviðsson. ferðamál Flugleiðamenn á ráðstefnunni í Helsinki. F.v. Knut Berg, Stokkhólmi, Símon Pálsson, Reykjavík, Emil Guðmundsson, Hótel Loftleiðum, Einar Gústafsson, New York og Skarphéðinn Árnason, Osló. Leita ferðamanna frá fjarlægari löndum Eigum við eftir að uppiifa innrás japanskra ferða- manna til íslands? Kannski ekki innrás en margt bendir til þess að japönskum ferðamönnum hér eigi eftir að fjölga verulega á næstu árum. Að minnsta kosti kom fram mjög sterk vísbending um þetta á Norrænni ferðamálaráðstefnu sem haldin var í Hels- ingfors síðasta vor, af ríkisstjórnum Norðurlanda og flugfélögunum þremur, Flugleiðum, SAS og Finnair. Þessi ráðstefna var fyrst og fremst haldin fyrir þá sem selja ferðir til Norðurlanda í fjarlægum löndum, svo sem Suður og Norður Ameríku, Kanada og Austur- löndum fjær og nær. Voru Japanir fjölmennastir Austurlandabúa á ráðstefnunni. Blaðamaður Frjálsrar versl- unar átti kost á aó sækja þessa ráðstefnu og hitti þar meðal annars fyrir fulltrúa Flugleiða á Norðurlöndum og í Norður Ameríku. Voru það Skarphéð- inn Árnason svæðisstjóri Flug- leiða í Noregi, Knut Berg, svæðisstjóri Flugleiða í Sví- þjóð, og Einar Gústafsson, svæöisstjóri Flugleiða í New York. Létu þeir mikið til sín taka á ráðstefnunni og voru í ráð- stefnulok þeirrar skoðunar að hún heföi gengið mjög vel fyrir íslendinga. Margar fyrirspurnir hefóu þorist um ísland, þeir 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.