Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 70
manns. tveir frá hverju Norður- landanna. Af íslands hálfu á greinarhöfundur og Björn Lín- dal, deildarstjóri í viðskipta- ráðuneytinu. sæti í stjórn sjóösins. Formaður stjórnar er finnskur. Christian Andersen og framkvæmdastjórinn norskur. Hans Höegh Henrich- sen. Markmið Markmið sjóðsins er að efla samkeppnisaðstöðu norrænna fyrirtækja á alþjóðavettvangi með því að styrkja verkefni. þar sem Norðurlönd eiga hags- muna aó gæta. Grundvallar- þáttur í starfsemi sjóðsins er að styrkja norræn fyrirtæki og samtök við gerð skilyrða- og arðsemisathugana í tengslum viö alþjóðleg verkefni eins og það er orðað í lögum sjóðsins. En jafnframt getur sjóðurinn stutt ýmis verkefni. sem fela í sér norræna hagsmuni. s.s. al- þjóðlegt námskeiðahald og markaðskannanir. Áhættufjármagn Starfssvió sjóðsins beinist þannig að því aó styðja við bakið á fyrirtækjum á meöan þau stíga fyrstu skrefin í leit sinni aó nýjum verkefnum. Sá þáttur í starfsemi fyrirtækis getur verið mjög áhættusamur. sérstaklega ef um nýja og fjar- læga markaði er að ræða. Jafnvel stórfyrirtæki á alþjóð- legan mælikvaróa hafa ekki ótakmörkuð fjárráö og getu til aö sinna slíkum viófangsefn- um. En áhætta. kostnaður og reynsluleysi getur staöiö smærri fyrirtækjum verulega fyrir þrifum í þessu efni. Sjóð- urinn getur verió góöur bak- hjarl fyrir slík fyrirtæki. Til að styrkja fyrirtæki við öflun nýrra verkefna í þróunar- löndunum gefur sjóðurinn Nokkrar lykilstæröir í starfsemi sjóösins Verkefni eftirgreinum Fiskveiðar og -vinnsla 7 Orka 6 Verktakastarfsemi 4 Efnaiönaöur 3 Flutningar 3 Aðrar greinar 13 Hagsmunir landa í verkefnum Svíþjóð 28 Noregur 25 Danmörk 21 Finnland 19 ísland 5 Verkefni eftir löndum Indónesía 4 Egyptaland 4 Filippseyjar 2 Botswana 2 Saudi-Arabía 2 Önnur lönd 22 þeim kost á áhættufjármagni, allt aó helmingi af kostnaði. Ef verkefni tekst endurgreiðir fyr- irtækið það fé. sem sjóðurinn veitti. Hins vegar ef verkefnió eöa athugun fyrirtækisins leiðir ekki til neins, fellur endur- greiðsla niður, þ.e. fyrir- greiðslan breytist í beinan styrk. Skilyrði Til aó sjóðurinn geti veitt stuðning viö tiltekið verkefni þurfa norrænir hagsmunir að vera skýrir og raunhæfir. Enn- fremur verða minnst tvö lönd aó eiga hagsmuna aó gæta í hverju verkefni, sem sjóðurinn styrkir. Að auki hefur sjóð- stjórnin lagt þunga áherslu á, að viðkomandi verkefni feli í sér raunhæfa möguleika á við- skiptum sem byggjast á mark- aðslegum sjónarmiðum. Margvísleg önnur skilyrði þarf að uppfylla. Þar af er mik- ilvægast að sú athugun. sem stuóningur er veittur út á. veróur að fela í sér verkefni í þróunarlöndum eða austan- tjaldslöndunum. Nær allar um- sóknir, sem sjóðnum hafa bor- ist hingað til, hafa tengst þró- unarlöndunum. Þörf Eftirspurnin eftir stuöningi frá sjóðnum hefur verið mikil. í lok apríl höfðu sjóðnum borist 36 umsóknir og þar af höfðu 18 verið samþykktar, tveimur ver- ið hafnað en aðrar eru til frek- ari umfjöllunar í stjórn sjóðsins. Sjóðurinn hefur um 9 milljónir norskra (um 35 millj. í ísl. kr.) til ráðstöfunar fyrir tímabilið 1982/1983. Hartnær helmingi þess fjár hefur þegar veriö ráðstafað. Sjóðurinn hefur því fengið góðar undirtektir og ríf- andi byr á þeim stutta tíma. sem liðinn er frá því hann hóf starfsemi sína. Flestar umsóknir, sem hafa borist sjóðnum snerta fiskveið- ar og -vinnslu, en næst á eftir koma orkuverkefni eins og meðfylgjandi töflur sína. En þetta eru þau svió sem sjóður- inn leggur mesta áherslu á auk viðfangsefna, sem tengjast landbúnaóinum. Reynsla og þekking fslendinga í sjávarút- vegi og orkubúskap er mikil og gefur tilefni til og möguleika á umtalsverðum útflutningi. Þau lönd, sem áhugi hefur beinst að í ríkustum mæli, eru: Indónesía. Egyptaland, Fil- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.