Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 6
úrvals gólfteppi á hcigkvœmari hátt fyrir heimili,fyrirtœkiog stofnanir Slysablettir eöa staðbundið slit, svo sem við innganginn, skrifborðið eða sjónvarpssófann, eru ekki lengur vandamál. Heuga teppaflísarnar flyturðu bara til innbyrðis, dreifir þannig álaginu og margfaldar endinguna. Og þú getur tekið upp einstaka flís, þvegið, skolað og þurrkað, nú eða þá endurnýjað, sé þess þörf. Heuga teppaflísarnar eru nefnilega lagðar lausar, án undirlags, án nagla, án líms, án gólfskemmda. Hefurðu reynt að ná af álímdum teppum? Samt skríða þær hvorki né gúlpa, og níðsterkur botninn er eld-, hita- og hljóðeinangrandi, þykkur og mjúkur undirfót. Leikur að leggja.eina flís í einuog húsgögnin færð eftir hendinni. Álagðar geta Heuga teppaflísarnar litið út sem heil teppi, en einnig má leika sér með mynstur og liti- Gerðir við allra hæfi, allt frá úrvali heimilisteppa í tískulitum til teppa sem uppfylla sérkröfur atvinnu- lífsins um afrafmögnun, slitþol og auðveld þrif. Firmamerki fást jafnvel áþrykkt. SKRIFSTOFUR EÐA STOFNANIR. OG ÞURRKA. MEÐ ÁÞRYKKTU FIRMAMERKI. kynntuþérkosti heuga teppaflísanna ívershinokkar JrOnfíH FÖNIX SF - HÁTÚNI 6A - SlMI (91)24420 - REYKJAVlK JM|V. t. BacVmarv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.