Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 31
höföu haft margt vió marga aó tala og áhugi virtist vera mikill á landinu. Sérstaklega kom fram mikill áhugi hjá Japönum sem virtust vera spenntir fyrir aó tengja feröir til íslands viö feröir til Kaupmannahafnar en talsverður fjöldi Japana hefur lagt ieiö sína þangaö á undan- förnum árum. Knut og Skarphéðinn sögðu í viötali vió Frjálsa verzlun aö þeir teldu að ferðalög frá Noröurlöndum til íslands yrðu í svipuðu mæli og í fyrra. ,,Staöa sænsku krónunnar er slæm, eftir gengisfellingar," sagói Knut. „Sama er að segja um dönsku krónuna. Efnahags- ástand er mjög slæmt um þessar mundir bæöi í Svíþjóó og Danmörku sem mun hafa veruleg áhrif. Þaö er því vart hægt að búast við aukningu frá þessum löndum, raunsærra held ég aö sé að reikna með einhverjum samdrætti.“ Knut sagði að heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur, for- seta hefði vakið mikla athygli í Svíþjóð, hins vegar væri erfitt að meta það í söluaukningu. Hann taldi þó ekkert vafamál vera á því aö kynningarlega séð stæði (sland betur eftir heimsóknina en áóur. Undir þetta tók Skarphéöinn Árna- son. Milli 35 og 40 manns starfa á söluskrifstofum Flugleiða í Skandinavíu. I Oslo starfa nú um 10 manns en þeim fjölgar eitthvað yfir sumartímann. Fastir starfsmenn í Danmörku eru 15 en nokkuð fleiri yfir sumarið og í Svíþjóö eru 10 starfsmenn yfir veturinn en fleiri á sumrin. Aóspurður um hvort unnið væri sameiginlega aö sölu á skrifstofum Flugleiöa á Noró- urlöndum eóa hvort væri unnið í sitthvoru lagi sagói Knut að hvorttveggja ætti sér staó. Allir bæklingar væru t.d. prentaðir á hinum ýmsu Norðurlandamál- um ásamt öðru kynningarefni. Mikil samskipti eru hins vegar á milli skandinavisku söluskrif- stofanna og er sölustefnan mótuð sameiginlega í samráöi við aðalskrifstofuna í Reykja- vík. Þá tæki hver skrifstofa sín- ar eigin ákvarðanir varðandi auglýsingar. Knut sagði aó reiknað væri með að nota 850 þúsund sænskar krónur til auglýsinga í Svíþjóó á þessu ári en samkvæmt upplýsingum Skarphéðins er samsvarandi upphæð í Noregi 450 þúsund norskar krónur. Blaðamaður FV spurði hvernig þeir nálguóust mark- aðinn og til hverra þeir höfð- uðu í auglýsingum sínum. ,,Það er mismunandi eftir árstíma. Á veturna leggjum við áherslu á helgarferðir," sagði Knut, ,,og höföum þá frekar til ungs fólks. Á sumrin leggjum viö áherslu á sumarfrí og þá til breiðari hóps. Segjum við þá að fólk eigi að fara til íslands vegna þess að það sé öóru vísi. Lögó er sérstök áhersla á feg- urð landsins. Við leggjum ekki lengur áherslu á íslands, sem sólarparadís eins og vildi brenna við hér áður fyrr. Nú segjum við að fólk eigi að grípa tækifærið til að komast til ís- lands á kjörum, sem ef til vill bjóðast ekki aftur, svona eins og Englendingar myndu segja, ,,once in a lifetime summer- holiday in lceland". — En hvað með auglýsing- una sem fræg varð sl. vetur þar sem þrjár stúlkur voru innan í risastórri lopapeysu, án klæða að öðru leyti, eftir því sem næsta varð komist. Hafði hún áhrif? Knut sagði að í stuttu máli hefðu áhrifin orðið þau að selst Peysan fræga — í ár verður hún mönnuð báðum kynjum. hefðu um 1.000 helgarferðir frá Svíþjóð til íslands. í fyrra voru þær 400. Skarphéðinn sagói aó í Nor- egi heföi fólk sagt við þau á Flugleiðaskrifstofunni „hvers vegna hafið þið ekki auglýst fyrr. Við hefðum vel getað hugsað okkur fyrr að fara í helgarferð til (slands.“ Viðbrögðin við auglýsing- unni voru sem sagt mjög góð og jákvæð með mjög fáum undantekningum. Fólkið kom til baka mjög ánægt með heimsóknina til íslands." — En hvað með kynningar- starf sem unnið er af opinber- um aðilum á Norðurlöndum. Verðið þið varir við það? ,,Nei, því miður veröum viö ekki varir vió það,“ sögðu Skarphéðinn og Knut. ,,Það starf mætti og ætti aö vera miklum mun meira. Við erum nefnilega ekki bara aó vinna og selja fyrir Flugleiöir heldur fyrir allan íslenska ferðaiönaðinn. Því ætti að verja miklu meiri fjármunum í kynningarstarf af hálfu opinberra aóila en gert er nú. Það mætti einnig reyna að meta að verðleikum það sölu- starf sem unnið er af hálfu Flugleiða erlendis, í mun meiri mæli en nú er gert. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.