Frjáls verslun - 01.04.1983, Page 3
VISA-KORT
eru nú
afgreidd á 120
afgreiðslustöðum
banka og sparisióða
VISA ÍSLAND hefur opnað aðalskrifstofu sína
að Austurstræti 7 í Reykjavík
VISA ÍSLAND er þjónustufyrirtæki á sviði greiðslukorta. Það
er sameignarfélag 5 banka og 13 sparisjóða og starfar um
allt land.
Fyrirtækið er aðili að VISA INTERNATIONAL, sem er stærsta og
öflugasta greiðslukortafélag heims.
VISA er samstarfsvettvangur 15000 banka og sparisjóða í 160
löndum. Viðskiptaaðilar VISA eru 4 milljónir fyrirtækja,
einkum á sviði verslunar og þjónustu. Handhafar VISA-korta
eru um 100 milljónir talsins.
VISA-greiðslukort eru fjórðungi útbreiddari en önnur
sambærileg kort.
Þeir, sem þurfa að ferðast mikið erlendis, eiga þess kost að
fá VISA-kort hjá viðskiptabanka sínum eða sparisjóði.
Notkun kortanna er háð sérstökum reglum Gjaldeyriseftirlits
Seðlabankans.
VERIÐ VELKOMIN í VISA VIÐSKIPTI.
Eignaraðilar:
Alþýðubankinn hf.
Búnaðarbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands hf.
Landsbanki íslands
Samvinnubanki íslands hf.
Sparisjóður Bolungarvíkur
Eyrasparisjóður,
Patreksfirði
Sparisjóður Hafnarfjarðar
Sparisjóðurinn í Keflavík
Sparisjóður Kópavogs
Sparisjóður Mýrasýslu,
Borgarnesi
Sparisjóður Norðfjarðar,
Neskaupstað
Sparisjóður Olafsfjarðar
Sparisjóður Siglufjarðar
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
Sparisjóður Svarfdæla,
Dalvík
Sparisjóður V-Húnavatnssýslu,
Hvammstanga
Sparisjóður Vestmannaeyja
^SSjJJJ Vi m ÍSLAND
2
Austurstræti 7, 3. hæð. Pósthólf 1428, 121 Reykjavík, sími 29700.