Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 16
Starfsmenn félagsins ámuöu Sigurði allra heilla i nýju starfi er hann ræddi við þá á leið vestur um haf á dög- unum, fv. flugstjórinn Þórir Óskarsson, Magnus Friðriksson, flugmaður og flugvélstjórinn Elías Guðmundsson. erum við með sérstakar herferðir í gangi fyrir Islandsferöum. Á liðnu hausti var t.d. mjög mikið um bókanir í verslunarferðir til Is- lands, helgarferðir. Talsvert af þessum farþegum fór þó til Lúx- emborgar þann tima sem verk- fallið stóð yfir. Þótti mörgum súrt í broti aö vita að Bandarikjamenn eyddu stórfé i verslunum i Lúx- emborg eða Sviss sem þeir hefðu annars eytt i Reykjavík. Núna er verið að kynna og aug- lýsa skiðaferðir í Alpana, Austur- riki eða Sviss og sumar herferö- irnar ganga út á að auglýsa t.d. Þýskaland, flug og bil eða eitt- hvað þvi líkt. Þaö eru í raun fæstir sem fara eingöngu til Lúxemborgar, flestir ætla eitthvað lengra. En fyrir utan meginlandiö virðist vera sifellt vaxandi áhugi hjá Bandarikja- mönnum á að ferðast til Norður- landanna." En hversu margir hafa viðdvöl á íslandi? „Þaö eru kringum 10% farþeg- anna á Norður-Atlantshafsleiö- inni, sem hafa viðkomu heima. Aðrir láta sér nægja millilendingu þar og enn aðrir kjósa að fljúga beint." Er boðið upp á margar beinar ferðir yfir hafið? „Já, nokkrar feröir i viku og viö höfum fjölgað þeim. Af fimm ferð- um frá New York eru t.d. tvær beint. Orlando flugið er beint með viðkomu i Baltimore og völ er á beinum ferðum frá Chicago og Detroit á veturna. Stundum fáum við reyndar skömm í hattinn ef ekki er komið við á Islandi, en vissulega eiga farþegar að vera upplýstir um hvort flogið er beint eða ekki.“ Mikil samkeppni Hvernig er samkeppnin um þessar mundir á Norður- Atlantshafsleiöinni? „Hún er mikil en ég held að við megum vel við una. Áður voru fargjöld Loftleiða lægri en ann- arra og menn völdu að ferðast með félaginu þess vegna. Nú eru Flugleiðir í IATA og því með svip- uð fargjöld og aðrir. Samt virðist sú ímynd sitja eftir meðal margra Bandaríkjamanna, að við bjóðum lág fargjöld og nýtur félagið góðs af því. Margir ferðast með okkur ár eftir ár. Og til að standa okkur i samkeppninni reynum viö að veita sem besta þjónustu. Þannig leggjum við mikið upp úr að hafa göðar veitingar og sérhvert smáatriði þar skiptir máli eins og t.d. hvort boðið er upp á koniak með kaffinu eöa ekki.“ Nú er flogið til fimm staða í Bandaríkjunum, gerirðu ráð fyrir að þeim verði fjölgað á næst- unni? „Það er ekki áætlað næstu árin. Þetta eru þeir staðir sem við teljum okkur geta ráðið við og annað um þessar mundir. Við reynum að halda uppi góðri þjón- ustu og aukinni ferðatiðni, en ég geri ekki ráð fyrir að tekið verði upp flug á nýja staöi. Þess i stað höfum við t.d. all víðtæka samn- inga viö flugfélög í Bandarikjun- um um framhaldsflug fyrir far- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.