Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 53
VERÐBÓLGAN Þý ■ tur up| og fer síðan F m m mi kið mð ur a seinm hli ita ársins — segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSÍ Texti ÓlafurJdhannsson „MEGINATRIÐIÐ er þaö aö verðbólgan þýtur upp nú fyrstu mánuöi ársins vegna áhrifa launahækkanana og gengifell- ingarinnar, en að óbreyttu gengi og óbreyttum launum mun verö- bólgan fara mjög mikið niöur síöari helming ársins," sagði Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands íslands í samtali viö Frjálsa verzlun. Að auka þjóðartekjurnar „Þaö sem menn veröa siðan aö átta sig á, er þaö hvaöa leiöir eru færar til þess aö ná jafnvægi í efnahagslífinu. Þaö sem menn takast á um er annars vegar þetta jafnvægi, sem þýðir lægri veröbólgu og minni þenslu og hins vegar möguleikarnir á þvi að auka kaupmáttinn. Aöalmáliö er hins vegar þaö, hvernig viö get- um aukiö sjálfar þjóöartekjurnar, hvernig viö getum stækkaö kök- una. Þaö er megin atriöiö og þaö sem hlutirnir hljóta aö snúast fyrst og fremst um. Þaö má kannski segja þaö aö þetta hangi saman viö þá staðreynd, aö menn geta ekki snúiö sér alger- lega aö því verkefni aö stækka þjóðarkökuna, fyrr en menn hafa tryggingu fyrir því aö jafnvægiö i efnahagslífinu aukist. Þaö siöan hvort tveggja er forsenda þess aö menn geti þætt lífskjörin," sagöi Magnús. Þenslan sprengdi samning- ana af sér „Þaö er þessi grundvallar spurning sem ég held aö menn Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri VSÍ veröi aö átta sig á; i hvaöa röö þessir hlutir gerast. Þaö veröur aö búa þaö til sem menn skipta, áöur en skiptingin á sér staö. Þegar litið er á efnahagslifið eins og þaö er i dag, þá sést aö það er i feykilegu ójafnvægi. Dæmi má nefna um viðskiptin við útlönd, en þar er sþáð miklum halla. Viö sjáum mikinn halla á fjárlögum ríkisins, við sjáum auknar erlend- ar lántökur og allt eru þetta þættir í aö auka hér á spennuna í efna- hagslífinu og viö þessar aöstæö- ur er mjög erfitt aö ná þvi jafn- vægi sem menn vilja ná, þvi þenslan togar i veröbólguna. Jafnvel þó kjarasamningar séu á hóflegum nótum, þá dugar þaö ekki til, þvi þenslan er svo mikil, eins og geröist i fyrra, en þá bók- staflega sprengdi hún af sér samningana," sagði Magnús. Uppbygging atvinnulífsins „Ég held aö formúlan fyrir lækkun verðbólgunar sé fyrst og fremst sú aö aðilar vinnumarkaö- arins komi sér saman um upp- byggingarstefnu i atvinnumálum til lengri tima, sem feli í sér upp- byggingu atvinnulífsins. Mótun kjarasamninganna á aö eiga sér staö hjá aðilum vinnumarkaöar- ins og frumsendan er sú aö þaö skapist friður i landinu; aö menn geti unnið saman og tryggi þaö aö friðurinn geti haldist i lengri tima en sex til tíu mánuöi í senn og menn gangi samhliða aö því verkefni aö stækka kökuna og auka umsvif fyrirtækjanna og þá um leið að auka kaupmáttinn. Þetta gerist meö því aö aðilar vinnumarkaðarins finna sér ein- hverja leiö til að koma sér saman um þetta, meö siöan stuöningi rikisvaldsins," sagöi Magnús. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.