Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 58
ÞORÐARHUS l Þórðarhús fullnægja ströngustu kröfum sem geröar eru hérlendis til frágangs og gæða íbúðar- húsa og eru auk þess búin ýmsum tæknilegum nýjungum, sem ekki er að finna í öðrum eininga- húsum. 1. Burðargrind útveggja er 2" x 6". 2. Útveggir eru einangraðir með 6" glerull. 3. Þak er einangrað með 8" glerull. 4. Þrefalt gler er í öllum gluggum. 5. Breidd eininga er 120 til 360 cm. Samskeyti eru því færri en ella og húsið stöðugra. 6. Sérstaklega er vandað til frágangs á milli eininga. 7. Húsið er fest niður með stálteini, sem gengur milli eininga, frá sökkli og upp i sperrur. 8. Húsið er hert upp með stálteininum. 9. Gluggar eru felldir 5 cm. inn í útveggi, en það gefur húsinu skemmtilegt útlit. 10. Þórðarhús hafa verið þróuð eftir kröfum Rann- sóknarstofnunar byggingariðnaðarins. Upphitunarkostnaður í Þórðarhúsunum er mjög lítill vegna vandaðs frágangs og einangrunar. Um það vitna umsagnir fjölmargra ánægðra eigenda húsanna. Við bendum húsbyggjendum á, að nú er einmitt rétti tíminn til þess að huga að vali á einingahúsi og undirbúa sig undir vorið, TRÉSMIÐJA ÞÓRÐAR þakkar viðskiptavinum sínum viðskiptin á árinu sem er að líða og óskar þeim og lands- mönnum öllum farsældar á komandi ári. ÞORÐARHUS - HLÝ OG ÞÉTT. STERK OG FALLEG v'WV TRfSMIEMA ÞORÐAR TRÉSMIÐJA ÞÓRÐAR TANGAGÖTU 1 900 VESTMANNAEYJUM s. 98-2640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.