Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 51
maðurinn sína persónulega reikninga. Einfaldar þetta kerfi allt uppgjör i feröalok og þarf þá ekki aö greina sundur reikninga fyrirtækisins og starfsmannsins. Diners Cluþ er þvi aö miklu leyti miöaö viö þarfir starfsmanna viöskiptalífsins er mikið þurfa aö feröast starfs sins vegna. Hins vegar geta einstaklingar einnig sótt um venjulegt greiðslukort hjá Diners Club. Lágmarksaldur er 25 ár og er árgjald Diners nú 385 danskar krónur. Kortiö gildi i tvö ár. Sem fyrr segir er ferðaskrif- stofan Atlantik núverandi um- þoðsaðili Diners Cluþ hérlendis. I flestum löndum er Diners meö eigið fyrirtæki er gefur út alla reikninga og sér um innheimtu, en vegna smæöar markaöarins hér verður þaö ekki fyrst um sinn. Þó er gert ráð fyrir þvi aö Diners reki eigið fyrirtæki hérlendis eftir þvi sem korthöfum fjölgar og nauösyn veröur á slíkri þjónustu. Uppgjör mun þvi ganga fyrir sig á þann hátt aö fyrirtæki Diners i Danmörku sendir reikninga beint til korthafa hérlendis mánaðar- lega. Fyrir lok næsta mánaðar veröa korthafar aö sækja um gjaldeyrisávísun i banka og sjá um aö senda hana til Diners i Danmörku. Nú standa hins vegar yfir viðræöur viö fulltrúa lönaöar- bankans um aö handhafar Diners geti notiö þjónustu bankans viö upþgjör sitt. Auk þess sem umþoösalili Diners á íslandi annast milli- göngu um útvegun kortanna ann- ast hann einnig samningargerö við þau íslensku fyrirtæki er bjóöa vilja þjónustu sína gegn greiðslu meö Diners Club korti. Gunnar Hjaltested segir islensk fyrirtæki hafa tekiö þessu vel, iöulega hafi erlendir ferðamenn óskaö eftir að geta greitt meö Diners korti sinu, en aðeins fáir hafi til þessa getað boöiö slika þjónustu. Nú eru um 170 aðilar, flestir á Reykjavíkursvæöinu og flestir á sviöi feröamannaþjón- ustu sem hafa samið viö Diners. Notkun Islendinga á kortum Diners Club verður fyrst um sinn eingöngu bundin við útlönd. Svo sem fyrr er sagt eru um 650 þús- und fyrirtæki i 160 löndum sem taka Diners Cluþ kortiö og fyrir- tækin á Íslandi þjóöa aöeins þjón- ustu sína við útlendinga. Þegar aö þvi kemur aö Diners Cluþ veröur meö eigið fyrirtæki hér- lendis er annast myndi sarfsem- ina, kemur aö þvi aö islenskir korthafar geti notaö kort sitt hér- lendiseinnig. Til að sækja um Diners Club kortið geta menn snúiö sér beint til feröaskrifstofunnar Atlantik. Umboösmenn Diners benda á aö fyrir þá sem þegar hafa önnur greiðslukort erfáanleg hafa veriö hérlendis sé Diners mikilsverö viöbót. Meö hinu viötæka neti Diners geti handhafar kortanna greitt fyrir hvers kyns ferðaþjón- ustu á ótalmörgum stööum sem leiði til ýmis konar þæginda, menn þurfi ekki eins mikinn gjaldeyri milli handanna í ferða- lögum o.s.frv. I Danmörku er Diners meö yfir 60% kortamark- aöarins og þar eru m 4.500 aöilar ertaka viö Diners. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.