Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 65
Norðurlöndum af V-Þýzkum framleiðendum og einnig fyrir- tækjum í Bandaríkjunum og Jap- an. Þetta geta þau gert í trausti þess að islenskir aðilar eru með hendurnar þundnar á bak aftur og geta ekki sótt fram á erlendum markaði t.d. með því að selja jap- anskar vörur í Skandinaviu. (Nesco hf hefur tekið af skarðið i þessum efnum eins og alkunna er og árangur þeirra gæti eflaust verið miklu meiri ef þeir nytu sömu velvildar og hollensk fyrir- tæki njóta). Við getum þetta — frjálsræði þarf að tryggja Það er tilgangslaust að bíða eftir því að frumkvæði í þessum efnum komi fram hjá stjórnmála- mönnum. Hin 120 kýraugu á Al- þingi sjá ekki tilganginn i því að efla framfarir á sviði viðskipta, — þar er engri þekkingu á við- skiptalífi erlendra þjóða fyrir að fara nema hjá fjármálaráðherra en hann mundi hafa lagt fram frumvarp um lagabreytingar í þessu efni fyrir löngu ef hann réði við það einn, enda maðurinn störfum hlaðinn. Hér þurfa sam- tök viðskipta- og atvinnufyrir- tækja aö taka höndum saman: Kanna þarf allar hliðar málsins gaumgæfilega af aðilum sem hafa aðgang að þekkingu og sið- an þarf að leggja fram drög að frumvarpi og fá einhverja þing- menn til þess að fullmóta það og leggjaframáþingi. Það er ekki til neins aö tala endalaust um nauðsyn þess að íslendingar hasli sér völl á er- lendum markaði með sölu á tækniþekkingu eða hverju öðru sem unnt er að vinna markað fyr- ir. Án þess að tryggt sé viðskipta- frelsi, frelsi til þess að eiga og reka fyrirtæki erlendis, frelsi fyrir erlend fyrirtæki og banka til þess að stunda rekstur á Islandi, — án þessara nauðsynlegu lagabreyt- inga gerist nákvæmlega ekki neitt. Við verðum að fara að taka af skarið í þessum efnum. Þjóð- arrembingur, misskilið þjóðar- stolt og önnur nesjamennska eru dulbúnir fordómar einangraöra manna sem halda að frelsið klippi áaxlaböndin. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.