Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 77
Árið 1984 var hag- stætt OECD- ríkjunum Árið 1984 reyndist hagfellt í löndum Efnahags- og þróunar- stofnun Evrópu (OECD). Hag- vöxtur var um 4%% og hefur ekki verið meiri alit síðan 1976. Heimsverslunin þ.e. heildarvið- skipti milli þjóða heims, tók mikinn kipp og jókst um 9%. Samtímis tókst að halda verð- bólgunni í skefjum og varð aðeins um 5% að meðaltali í öll- um OECD löndunum. Dýrtíð hefur ekki verið minni að jafnaði nú í 12 ár, eða allt síðan 1972. Nokkur árangur náðist á at- vinnusviðinu á öllu OECD svæðinu í heild, þar sem tókst að skapa 4—5 milljónir nýrra stöðugilda. Enn sem fyrr er efnahagsbat- anum misskipt milli landa. Hag- vöxtur var óvenju ör í Bandaríkj- unum, eða um 7% í fyrra, um 5%% í Japan, en aðeins 2’/4% í Evrópulöndum OECD. Nú er þó talið, að þetta bil muni mjög minnka á þessu ári, þar sem verulega hægir á hagvexti í Bandaríkjunum, en hann er tal- inn geta orðið um 3% þar í landi 1983 1984 1985 1981 1. ársfjóröungur. Hagvöxtur í %: Bandarikin 3.7 6% 3.0 3.0 Japan 3.0 5% 5.0 4.5 Þýskaland 1.3 2'h 2% 2% Bretland 3.2 2.0 3.0 2% Öll OECD ríki 2.6 4% 3.0 2% Evrópulönd OECD 1.3 2Vi 21/2 2% Verðbólga, hlutfallsbreyt. milli ára í %: Bandaríkin 3.7 3'/4 31/2 3.0 Japan 1.6 21/4 2% 3.0 Þýskaland 2.9 21/z 2.0 2% Bretland 5.1 5.0 51/4 4V2 Háverðbólgulönd 1> 27.1 37Vi 24V2 23.0 ÖIIOECD lönd 5.3 5.0 4% 4V2 Atvinnuleysi %-af heildarvinnuafli: Bandarikin 9.6 71/2 7.0 7.0 Japan 2.6 2% 2'h 21/2 Þýskaland 8.2 81/4 81/4 8% Bretland 11.5 11% 11% 11% ÖIIOECD lönd 9.0 81/a 81/2 81/2 Evrópulönd OECD 10.5 11 11.5 11% Viðskiptajöfnuður í milljöröum USD: Bandaríkin -r-41.6 -100 -131 -143 Japan 20.8 32 40 48 Þýskaland 4.1 2 7 11 Bretland 44.0 -1V2 -% -f% ÖIIOECDIönd -24.8 -71.0 -86.0 -88.0 1) Grikkland, ísland, Portugal, Tyrkland. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.