Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 70
SKIPAREKSTUR Breytingar gerðar á stjórnskipulagi Eimskips Geröar hafa veriö nokkrar breytingar á stjórnskipulagi flutningasviös Eimskips, og eru þessar breytingar gerðar i Ijósi þeirrar reynslu, sem fengist hef- ur á núverandi skipulagi, og þörf á stöðugri þróun og aölögun aö breyttum aðstæðum. Markmiö þessara breytinga er aö efla hverja rekstrareiningu innan flutningasviðsins og gera deild- um kleift aö sinna enn betur þjónustu viö viöskiptavini fé- lagsins, aö sögn Eimskipafé- lagsmanna. Þóröur Sverrisson, aöstoðar framkvæmdastjóri Yfirstjórn flutningasviðs Þóröur Sverrisson hefur verið ráöinn sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri flutningasviðs. Þórður Sverrisson lauk prófi i viöskiptafræði frá Háskóla Is- lands árið 1977 og stundaði sið- an framhaldsnám i Sviþjóð. Þóröur réðst til Eimskip á miðju ári 1982 og hefur starfað á flutn- ingasviði sem fulltrúi á sviði markaðs- og kynningarmála. Þórður starfaði áður sem fram- kvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands. Þórður mun ásamt störfum sinum sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri flutningasviðs, bera ábyrgð á kynningarmálum félagsins. Valtýr Hákonarson er fram- kvæmdastjóri flutningasviðs. Vöruafgreiðslan Thomas Möller hefur verið ráð- inn forstöðumaður vöruaf- greiðslu Eimskips. Thomas lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Islands áriö 1974 og lauk prófi í hagverkfræði frá V-Þýskalandi áriö 1981. Thomas hefur starfað hjá Eimskip frá árinu 1969 fyrst í sumarvinnu og síöan sem deild- arstjóri flutningatæknideildar frá árinu 1981. Thomas hefur haft náin sam- skipti við vöruafgreiðsluna á liðn- um árum vegna starfa sinna aö flutningatæknimálum. Guðmundur Pedersen mun taka við starfi sem aðstoðarfor- stöðumaður vöruafgreiðslunnar. Guðmundur hefur starfaö hjá Eimskip frá árinu 1968 og hefur nú síðustu tvö ár gegnt starfi þjónustustjóra i vöruafgreiðsl- unni. Hlöðver Örn Ólason mun flytj- ast í vöruafgreiðsluna og starfa áfram að flutningatæknimálum. Hlöðver er tæknifræöingur að mennt og hefur starfað hjá Eim- skip frá þvi i júní á síðastliðnu ári i flutningatæknideild. Vöruafgreiðslan skiptist að ööru leyti I fjórar rekstrareiningar. Skipaafgreiðsla, annast losun og lestun skipa og flutninga vöru og gáma á geymslustað eða frá geymslustööum að skipi. Deildarstjóri skipaafgreiðslu er Karl Gunnarsson. Þjónustudeild, annast rekstur vöruhúsa félagsins og sér einnig um losun og hleðslu gáma. Thomas Möller forstööumaöur vöruafgreiöslu Deildarstjóri þjónustudeildar hefur verið ráðinn Jóhann Ragn- arsson. Jóhann hefur starfað sem verkstjóri hjá félaginu frá árinu 1968 og gengdi nú siðast starfi deildarverkstjóra vörugeymslu. Akstursdeild er rekin sem 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.