Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 77

Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 77
Árið 1984 var hag- stætt OECD- ríkjunum Árið 1984 reyndist hagfellt í löndum Efnahags- og þróunar- stofnun Evrópu (OECD). Hag- vöxtur var um 4%% og hefur ekki verið meiri alit síðan 1976. Heimsverslunin þ.e. heildarvið- skipti milli þjóða heims, tók mikinn kipp og jókst um 9%. Samtímis tókst að halda verð- bólgunni í skefjum og varð aðeins um 5% að meðaltali í öll- um OECD löndunum. Dýrtíð hefur ekki verið minni að jafnaði nú í 12 ár, eða allt síðan 1972. Nokkur árangur náðist á at- vinnusviðinu á öllu OECD svæðinu í heild, þar sem tókst að skapa 4—5 milljónir nýrra stöðugilda. Enn sem fyrr er efnahagsbat- anum misskipt milli landa. Hag- vöxtur var óvenju ör í Bandaríkj- unum, eða um 7% í fyrra, um 5%% í Japan, en aðeins 2’/4% í Evrópulöndum OECD. Nú er þó talið, að þetta bil muni mjög minnka á þessu ári, þar sem verulega hægir á hagvexti í Bandaríkjunum, en hann er tal- inn geta orðið um 3% þar í landi 1983 1984 1985 1981 1. ársfjóröungur. Hagvöxtur í %: Bandarikin 3.7 6% 3.0 3.0 Japan 3.0 5% 5.0 4.5 Þýskaland 1.3 2'h 2% 2% Bretland 3.2 2.0 3.0 2% Öll OECD ríki 2.6 4% 3.0 2% Evrópulönd OECD 1.3 2Vi 21/2 2% Verðbólga, hlutfallsbreyt. milli ára í %: Bandaríkin 3.7 3'/4 31/2 3.0 Japan 1.6 21/4 2% 3.0 Þýskaland 2.9 21/z 2.0 2% Bretland 5.1 5.0 51/4 4V2 Háverðbólgulönd 1> 27.1 37Vi 24V2 23.0 ÖIIOECD lönd 5.3 5.0 4% 4V2 Atvinnuleysi %-af heildarvinnuafli: Bandarikin 9.6 71/2 7.0 7.0 Japan 2.6 2% 2'h 21/2 Þýskaland 8.2 81/4 81/4 8% Bretland 11.5 11% 11% 11% ÖIIOECD lönd 9.0 81/a 81/2 81/2 Evrópulönd OECD 10.5 11 11.5 11% Viðskiptajöfnuður í milljöröum USD: Bandaríkin -r-41.6 -100 -131 -143 Japan 20.8 32 40 48 Þýskaland 4.1 2 7 11 Bretland 44.0 -1V2 -% -f% ÖIIOECDIönd -24.8 -71.0 -86.0 -88.0 1) Grikkland, ísland, Portugal, Tyrkland. 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.