Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 5
! frjáls verz/un INNLENT BÓKSALA nær hámarki fyrir hver jól hér á landi. Frjáls verzlun kynnti sérhvernig málum er háttaö i bókautgáfu um þessar mundir. Þar kemur m.a. fram aö heildarfjöldi titla aö þessu sinni verður væntanlega á bilinu 320—350, en mat manna er aö markaðurinn þoli um 300 titla. Heildarbóksala yfir áriö nemur um 500 milljónum króna. LYFJAFRAMLEIÐSLA hefur á liðnum árum færst meira inn i landið, en fyrr á árum mátti heita, aö öll lyf, sem hér voru seld væru flutt inn erlendis frá. I dag nemur innlend fram- leiðsla allt aö fimmtungi notkunar árlega. ULLARIÐNAÐURINN hefur veriö talsvert til umræöu aö undanförnu meö sérstöku tilliti til þeirra blika, sem veriö hafa á lofti um afkomuna um þessar mundir. Frjáls verzlun fjallar stuttlega um stöðuna. ISFILM er eitt þeirra fyrirtækja, sem hyggja á rekstur út- varps- og sjónvarpsstöövar þegar á næsta ári, þegar ný lög um útvarps- og sjónvarpsrekstur taka gildi, en þaö er 1. janúar nk. Isfilm hefur þegar fjárfest i búnaöi fyrir 20 — 25 milljónir króna. Frjáls verzlun ræddi viö Hjörleif B. Kvaran framkvæmdastjóra isfilm aö þessu tilefni. GREINAR OG VIÐTÖL SAMTIÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni er Garðar Siggeirsson eigandi Herragarösins, sem hefur sér- hæft sig I innflutningi og sölu á vönduðum herrafatnaöi. I samtalinu viö Garðar kemur m.a. aö staðan sé mjög traust um þessar mundir og hann reiknar meö mikilli aukningu á veltu áárinu. PRENTMYNDASTOFAN er dæmi um fyrirtæki, sem hefur fylgst vel meö tækniþróuninni, en fyrirtækiö er eitt hiö fremsta i sinni röö á Islandi, þ.e. i prentvinnslu ýmiss konar, þótt þaö sé þekktast fyrir litgreiningavinnu sina og skeyt- ingu. Frjáls verzlun heimsótti fyrirtækiö, þegar þaö flutti í nýtt húsnæöi á dögunum. FASTIR LIÐIR — Leiöari — Fréttir — Hagtölur — Bréf frá útgefanda 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.